- Sex blekhylki, m.a. Photo Blue, sem dregur úr kornum og eykur nákvæmni í prentun.>
- Tvær leiðir fyrir pappír og prentun beint af minniskorti.>
- Einfalt að prenta beint úr snjalltækjum með Wi-Fi sem styður 5Ghz.>
- Prentun, ljósritun, skönnun og tenging við skýið með Canon PRINT appinu eða prentun með AirPrint eða Mopria. Skönnun í skýið eða skönnun í tölvupóst er aðeins möguleg ef þú notar ekta Canon blek.>
- Ljósmyndagæði er jafnast á við gæði framköllunarþjónustu með Canon FINE tækninni.>
- Ljósmyndir endast í allt að 100 ár í albúmi með ChromaLife100 bleki.>
- Prentar 10×15 cm ljósmynd á aðeins 17 sek.>
- Vertu hönnuður með Easy-PhotoPrint Editor, Creative Park og Nail Sticker Creator appinu. Hægt að fá tvíhliða mattan pappír, til að strauja, segul o.fl.>
- Njóttu einfaldrar virkni með 10.8 cm lita snertiskjá og þægilegu notendaviðmóti.>
- Auðvelt að tengja við snjalltæki með Wireless Connect.>
Canon PIXMA TS8351 býr yfir einföldum tengimöguleikum en um er að ræða úrvals fjölnota prentara sem skilar hágæða ljósmyndaprentun með FINE prenttækni Canon og sex aðskildum blekhylkjum. Prentar á víðtækt úrval af pappír og efni. Frábær prentari fyrir heimili og áhugaljósmyndara.>