Canon EOS R5: Byggð fyrir glæsileika>
Canon EOS R5 er full frame spegillaus myndavél og er hönnuð fyrir atvinnu- og ástríðljósmyndara sem fyrir atvinnufólk í kvikmynda- og sjónvarpsgerð. Canon EOS R5 endurskilgreinir hönnun á spegillausum myndavélum inniheldur marga byltingarkennda eiginleika.>
45 megapixla full-frame CMOS myndflaga og DIGIC X örgjörvi skila ótrúlegri skerpu, litlu suði og breiðu dynamic range.>
20 rammar á sek. með rafrænum lokara og 12 rammar á sek. með vélrænum.>
Full Frame internal 8K RAW vídeó. 24/25/30p 12-bit.>
Full Frame 4K/120P vídeó. 4:2:2 10-bit.>
Allt að 8 stoppa hristivörn, Image Stabilizer, með Canon RF linsu.>
Ný viðmið í hristivörn með 5 öxla innbyggðri hristivörn sem vinnur með Canon RF linsum og sameinar því optíska hristivörn í linsum og hristivörnina í myndavélinni sem veitir ótrúlega skerpu í myndum og vídeó.>
5940 sjálfvirkar fókusstöður. Nákvæmur fókus hvar sem viðfangsefnið hreyfir sig.>
Háþróaður elti fókus fyrir dýr þannig að EOS R5 þekkir hunda, ketti og fugla með því að greina líkama, andlit eða auga viðfangsefnisins.>
ISO 100-51,200 skilar framúrskarandi myndgæðum í lélegri birtu.>
Skjóttu og sendu myndir og vídeó á ferðinni með innbyggðu Wi-Fi sem tengist einnig nýju image.canon þjónustunni. Samhæft við Auto Image Transfer þannig að EOS R5 gerir þér kleift að skjóta og laga myndir á ferðinni eða hlaða niður efni sjálfvirkt á þína tölvu.>
EOS R5 notar Bluetooth, sem stöðugt er kveikt á, til að viðhalda stöðugu sambandi við snjalltæki. Styður einnig Dual band 2.4GHz and 5GHz Wi-Fi.>
Öflugt sambland af CFexpress og SD UHS-II minniskortaraufum gerir þér kleift að lengja tökutímann.>
EOS R5 notar RF linsur sem skila mögnuðum gæðum og getur einnig notað hina ótrúlegu línu af Canon EF linsum með breytistykki.>