-
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Ultrasharp 4K (3840×2160) 43″ LED skjár
Ný varaFrábær 43″ skjár með 4K upplausn og þunnum ramma. Hægt er að tengja allt að 4 tölvur samtímis við skjáinn í FHD upplausn hver: „Quad Screen Viewing“.Helstu upplýsingar
- 42,51″ WideScreen – IPS skjár með 2H styrkingu AG
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: Ultra HD 4K 3840 x 2160 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms
SKU: U4320Q -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 24 (1920×1080) 24″ LED skjár
VinsæltProfessional 24 skjárinn er hannaður fyrir starfsumhverfið. Hann er sérstaklega meðfærilegur og með mjóum köntum sem gerir hann sérstaklega hentugan í aðstæður þar sem tveimur eða fleiri skjáum er raðað saman.Helstu upplýsingar
- 23,8″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2419H -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell 55 4K Conference 55″ skjár
Tilvalinn í minni fundarherbergin. Glæsilegur 55″ 4K skjár frá Dell sem veitir skarpari sýn á texta en hefðbundin sjónvörp í sama stærðarflokki. Skjár sem endurkastar ekki frá sér birtu og kemur með innbyggðum hátölurum og fjarstýringu.Helstu upplýsingar
- 55″ WideScreen – skjár fyrir fundarherbergi
- Allt að 12/7 notkun
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 3840 x 2160 @ 60Hz
SKU: C5519Q -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp (1920×1200) 24″ LED skjár
Ultrasharp U2415 skjárinn frá Dell býr yfir IPS tækni sem skilar framúrskarandi skerpu og ríku litrófi á stórum 24″ WUXGA fleti. Hægt að snúa, hækka og velta skjánum. Sveigjanleg hönnun fyrir skilvirk og umhverfisvæn fyrirtækiHelstu upplýsingar
- 24″ WideScreen Ultra IPS Antiglare skjár m/3H húð
- Myndform: 16:10 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920×1200 í 60hz
- Viðbragðstími: 8ms / 6ms Fast Mode
SKU: U2415 -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp(5120×1440) 49″ DQHD sveigður skjár
UppseltStærsti sveigði tölvuskjár í heimi. með sama skjápláss og tveir QHD 27″ skjáir. U4919DW kemur með Dual QHD upplausn, skjáskipti fyrir tvær tölvur og innbyggðri USB-C tengikví.Helstu upplýsingar
- 49″ DQHD+ IPS Antiglare sveigður skjár
- Myndform: 32:9 breiðtjaldsskjár (3800R)
- Baklýsing: White LED Edgelitght
- Upplausn: 5120 x 1440 @ 60 Hz
- Viðbragðstími: 8ms (grátt í grátt) hefðbundið
SKU: U4919DW -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Alienware 25″ FHD leikjaskjár – 240hz Gsync
SérpöntunStórglæsilegur 25″ leikjaskjár frá Alienware. NVIDIA G-SYNC tæknin sér til þess að myndin er laus við allt hik og 240Hz uppfærsluhraðinn skilar leiknum í topp gæðum til notandans. ULMB tæknin skilar svo myndinni í hæstu mögulegri skerpu.Helstu upplýsingar
- 24.5″ TN panell
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED Edgelight
- Upplausn: Full HD (1920×1080)
- Viðbragðstími: 1ms (GTG)
SKU: 210-AMOF






