-
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 19 (1280×1024) 19″ 5:4 LED skjár
Glæsilegur skarpur og bjartur, vinnuvistfræðilega hannaður 19″ skjár 5:4 í fyrirtækjalínu Dell. Hægt er að stilla hæð, snúning og halla, allt eftir því hvernig notandinn vill hafa vinnuaðstöðuna. Premium Panel ábyrgð.Helstu upplýsingar
- 19″ IPS skjár
- Myndform: 5:4
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 1280 x 1024 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 6ms
SKU: P1917S -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp 27 4K (3840×2160) 27″ USB-C skjár
UppseltSérstaklega vandaður 27″ skjár með 4K upplausn og HDR 400 tækni sem skilar raunverulegum litum og mikilli birtu. Skjárinn er einstaklega nettur og með þunnan ramma. Þannig hentar hann sérstaklega vel í uppsetningu með öðrum skjáum.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 3840 x 2160 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: U2720Q -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
ELO I-Series3.0, 22″,32GB,Android8.1,GMS
Sérpöntun22″ ELO I-Series 3.0 Android snertitölva með Google Play services.Helstu upplýsingar
- ELO I-Series 3.0 með Android 8.1™ Oreo™
- Google Play Services
- Skjár: AiO, PCAP 21,5″ snertiskjár
- minni: 3GB DDR3L RAM – 32GB SSD
- Hægt að nota með EloView® skjáumsjón
SKU: E462589 -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
15″ ELO 1515L Snertiskjár
SérpöntunFrábær 1515L 15″ snertiafgreiðsluskjár frá ELO.Helstu upplýsingar
- Skjár: 15″ 1515L IntelliTouch® 1024×768 upplausn
- Tengi: VGA, USB og serial
- Með svörtum ramma og
- VESA 75mm mount og á skjástandi
- Kemur með: EU/UK straumsnúri, VGA og USB köplum
SKU: E399324 -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 5070 Microtölva i5 og 24″ skjár
<p class="productFlag offerType" data-content="Almenn afsláttakjör gilda ekki fyir sérverð
“ data-original-title=“Almenn afsláttakjör gilda ekki fyrir sérverð“ data-placement=“bottom“ data-toggle=“specialpriceInfo“>
SérverðiNý varaÖflug Dell Optiplex Micro fyrirtækjatölva ásamt Dell Professional 24″ skjá saman í pakka. Vandaður búnaður á hagkvæmu pakkaverði.Helstu upplýsingar
- Micro tölva og 24″ skjár saman í pakka
- Dell Optiplex 5070 Micro tölva með i5 örgjörva
- Dell Professional 24″ P2419H skjár
- Mús og lyklaborð fylgja
- 3 ára Dell ábyrgð
SKU: OPT-MIC5070-01-PAKKI -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 24 (1920×1080) 24″ USB-C skjár
Hámarkaðu vinnuplássið með þessum glæsilega 23,8″ skjá með USB-C tengi sem hleður tölvuna og einfaldar allar tengingar.Helstu upplýsingar
- 23,8″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2419HC






