-
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 19 (1280×1024) 19″ 5:4 LED skjár
Glæsilegur skarpur og bjartur, vinnuvistfræðilega hannaður 19″ skjár 5:4 í fyrirtækjalínu Dell. Hægt er að stilla hæð, snúning og halla, allt eftir því hvernig notandinn vill hafa vinnuaðstöðuna. Premium Panel ábyrgð.Helstu upplýsingar
- 19″ IPS skjár
- Myndform: 5:4
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 1280 x 1024 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 6ms
SKU: P1917S -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
HP P27h G4 (1920×1080) 27″ LED skjár
Ný varaHP G4 27″ skjárinn er hannaður fyrir skrifstofuumhverfið. Snyrtilegur og nettur skjár sem tekur lítið pláss á borði. Hæðastillanlegur.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms (grár í grár)
SKU: 7VH95AA -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 24 (1920×1080) 24″ LED skjár
VinsæltProfessional 24 skjárinn er hannaður fyrir starfsumhverfið. Hann er sérstaklega meðfærilegur og með mjóum köntum sem gerir hann sérstaklega hentugan í aðstæður þar sem tveimur eða fleiri skjáum er raðað saman.Helstu upplýsingar
- 23,8″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2419H -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Ultrasharp 32 4K HDR (3840×2160) 31,5″ skjár
Stórglæsilegur 4K skjár með HDR stuðningi sem hægt er að tengja við tölvu með USB-C.Helstu upplýsingar
- 31,5″ WideScreen 4K HDR IPS skjár með 3H húð
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 3840 x 2160 @ 60 Hz
- Viðbragðstími: 5ms (grátt í grátt)
SKU: U3219Q -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 27 (1920×1080) 27″ USB-C skjár
Hámarkaðu vinnuplássið með þessum stórglæsilega 27″“ skjá með USB-C tengi sem hleður tölvuna og einfaldar allar tengingar.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2719HC -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Samsung QM55H 55″ UHD skjár
Síðasti sénsStórglæsilegur 55“ UHD upplýsingaskjár frá Samsung sem skilar skarpri mynd með mikilli skilvirkni.Helstu upplýsingar
- 55″ Slim WideScreen – 4K upplýsingaskjár
- Allt að 24/7 notkun
- Innbyggt MagicInfo S5, SSSP 5.0, SSB
- Stýrikerfi: Tizen 3.0 (VDLinux)
- Innbyggður spilari með Coretex A72 1.7GHz QC
SKU: LH55QMHPLGC-EN






