, ,

Jabra biz 2400 II Mono, 3-in-1


29.648 kr.

Bera við

Einstaklega vandað vírað höfuðtól frá Jabra sem tengist
flestum gerðum borðsímtækja. Hentar vel þar sem notkun er mikil.

Tegund: Jabra Biz 2400, vírað höfuðtól
Tengimöguleikar: Tengist við borðsímtæki/skiptiborð
Bluetooth: Nei
USB: Nei, en hægt að kaupa USB tengisnúru til tengingar við tölvu
Hlust: Öðrum megin – Mono
Tækni: Tengist með snúru í símtæki (tengisnúra seld sér)
Hljómgæði: HD voice
Hljóðnemi: Noice cancellation hljóðnemi sem eyðir umhverfishávaða
Peakstop: Já, varnar því að skaðlegur hávaði nái til eyrna
Spöng eða krókur á eyra: Spöng yfir höfuð og krókur fylgir
Þyngd: Aðeins 38gr

Annað: Sterklega byggt höfuðtól fyrir mikla noktun, t.d. á
skiptiborði eða í þjónustuveri. Kevlar efni í snúru
sem gerir hana einstaklega sterka. Hljóðnemi snýst
360° sem gerir það að verkum að álagspunktur myndast ekki
á hljóðnemaarminum og varnar því að hann brotni

Vörunúmer: 2486-825-206 Flokkar: , ,