Eaton 3S Mini UPS
Lítill og nettur varaaflgjafi fyrir Routera og eftirlits myndavélar
Wolte: 36w
Hlutverk: Vörn við rafmagnsleysi og skammvinnum spennusveiflum
Hentar fyrir: Heimilisnot, Routera, vefmyndavélar
Stærð, VA/W: 36w
Útgangsspenna, V: 230
Tíðnisvið, Hz: 46/70
Inngangur: Snúra með kló
Útgangar: 1 tengi, 4 mismunandi „endar“
Útgangsspenna val á milli: 9/12/15/19 V
Dæmigerður uppitími við 100% álag: 11 mín
Staðlar: IEC/EN 62040-2, IEC 62477-1, IEC 62040-5-3
Prófanir og merkingar: CE merking
Mál, H xB xD,mm: 30 x 95 x 136
Þyngd, kg: 0,37
Ábyrgð, ár: 2
https://verslun.opinkerfi.is/vefmynd/pdf/3smini.pdf