Eaton 5PX Varaaflgjafi UPS með netkorti
Önnur kynslóð (Gen2) af 5PX, nú enn betri!
Hlutverk: Vörn við rafmagnsleysi og skammvinnum/langvarandi spennusveiflum
Hentar fyrir: Netbúnað, netþjóna og í tölvusali
Stærð, VA/W: 3000/3000
Form: 2U í skáp
Inngangsspenna, V: 160-294
Útgangsspenna, V: 230
Tíðnisvið, Hz: 50/60
Inngangur: 1x IEC C20 (16A)
Útgangar: 8x IEC C13 (10A), 2 x IEC C19 (16A)
Stýranlegir útgangar: 1x group 1 x IEC C13 (10A),
: 1x group 2 x IEC C13 (10A) + 1 x IEC C19 (16A)
Útgangshópar:2
Dæmigerður uppitími við 50/70% álag: 9/5 mín
:- Aukin uppitími með 1 EBM battery 41/27 mín
Rafhlöðustjórn: ABM, rafhlöðupróf, afhleðsluvörn, skynjar rafhlöðueiningar
Styður fjölgun rafhlöðueininga: Já, mest fjórar
Samskiptatengi: USB, serial, snertur til að geta fjarrænt slökkt eða sett á/af
Samskiptaraufar: Já, kemur með 1 Netkorti
Gagnalínuvörn: Nei
Kröfur um umhverfishita, °C: 0-40
Hávaðastig, dBA: <40
Staðlar: EC/EN 62040-1, UL1778, CSA22.2, EC/EN 62040-2, FCC Class B, CISPR22 CB
Prófanir og merkingar: CB skýrsla, CE merking, TÜV
Mál, HxBxD: 438 x 603 x 85.5mm (2U)
Þyngd, kg: 31,7
Ábyrgð: 3ár á UPS, 2 ár á raflöðum