, ,

Canon imagePROGRAF PRO-1000 A2 ljósmyndaprentari

Availability:

Ekki til á lager


239.900 kr.

Ekki til á lager

Bera við

  Canon imagePROGRAF PRO-1000 er hannaður fyrir atvinnuljósmyndara semvilja færa ljósmyndun sínum aukið líf í mögnuðum prentgæðum og lit. Prentari sem passar á skrifborð og uppfyllir þarfir atvinnuljósmyndara og ástríðuljósmyndara. Framúrskarandi gæði með 12 hylkja blekkerfi í allt að A2 stærð.

  Taktu þína ljósmyndun á næsta stig með atvinnumanna litaprentunum.
  Endurspeglar gæði og innihald þinna ljósmynda þannig að þínar myndir vekja aðdáun hjá þínum viðskiptavinum og veita þér möguleika til að selja þínar myndir.
  Njóttu möguleikans að prenta út í ljósmyndir í allt að A2 stærð í frábærum gæðum.
  Hraðvirk prentun og úrval af pappír, hvort sem er glossí, mattur, fine art eða canvas.
  12 hylkja LUCIA pigment blekkerfi með Chroma Optimizer bleki tryggir framúrskarandi prentun.
  Breitt litasvið, hvort sem þú ert að prenta í 10×15 stærð eða A2 stærð, með nýjum L-COA PRO örgjörva.
  Auktu framleiðni og sveigjanleika með þráðlausri tengingu.
  Þú einfaldlega hleður niður Canon Print appinu á IOS eða Android tæki eða prentar beint af fartölvunni.
  PictBridge samhæfðar myndavélar bjóða upp á þráðlausa prentun.
  Print Studio Pro hugbúnaður til að nota með Adobe Lightroom, Photoshop og Canon Digital Photo Professional.
  Print Studio Pro er búið eiginleikum á borð við soft-proofing þegar verið að skoða myndir og litastillingarmöguleika.

Vörunúmer: 0608C009AE Flokkar: , ,