- Canon MAXIFY MB5150 er alvöru fjölnota lita prentari með skanna, ljósritunarvél og faxi með stuðning við snjalltæki og skýþjónustur. Hraðvirkur sem prentar 24 ipm í svörtu og auðvelt að samþætta við netkerfi. Fyrir fyrirtæki sem þurfa frábæran sv/hv prentara og frábæra litaprentun en er hagkvæmur í rekstri.
- Prentari, skanni, ljósritun og fax fyrir litlar skrifstofur.
- DRHD blek þolir afar vel t.d. merkipenna yfir texta.
- A4 skjal ISO prenthraði: 24 ipm í sv/hv. og 15,5 ipm í lit.
- Fyrsta blað eftir aðeins 6 sek.
- Single pass skönnun beggja megin eykur skönnunarhraða til muna.
- Stór hylki, hægt að skipta um hvern lit.
- Svarta hylkið prentar út 2500 blaðsíður skv. ISO staðli.
- Lita hylkin prenta út 1500 blaðsíður skv. ISO staðli.
- Afar notendavænn með stórum 8.8 cm TFT lita snertiskjá.
- 250 blaða skúffa og 50 blaða sjálfvirkur frumritamatari.
- Prentun beggja megin og styður víðtækt úrval af pappír.
- Styður Google Cloud Print, Apple AirPrint, Mopria og Canon PRINT smáforrit.
- Google Drive, Dropbox, Evernote, OneNote, OneDrive og Concur.
- IP netfangasía þýðir að aðeins ákveðnir notendur fá aðgang.
- SMTP tryggir öryggi í scan-to-email.
- Kerfisstjórar geta á skjótan hátt still prentarann og verið með hömlur á ákveðinni virkni, t.d. scan-to-USB.
- Simple Network Management Protocol, SNMP.
gistihús
Blekprentarar, Prentarar, Prentun og skönnun
Canon MAXIFY MB5150 fjölnota prentari fyrir litlar skrifstofur
Availability:
Ekki til á lager
Grúppa
36.900 kr.
Ekki til á lager
Bera við