- Magnaðar útprentanir í lit og svarthvítu sem endast lengi.
- Djúpir, glansandi og lifandi litir í litaprentunum og magnaðar svarthvítar ljósmyndir.
- 8 lita blekkerfi með þremur svörtum hylkjum.
- Chromalife 100+ eykur lita-endursköpun og endingu.
- PIXMA PRO-100S er hannaður fyrir hraða.
- Blæðandi 10×15 ljósmynd á aðeins 34 sek.
- A3+ prentun á aðeins 90 sek.
- Pro Gallery Print app fyrir iPad.
- Styður atvinnumanna ljósmynda skýþjónustur, sbr. Zenfolio and SmugMug.
- Prentaðu beint úr vinsælum skýþjónustum, sbr. Facebook, Dropbox, Google Drive og OneDrive með PIXMA Cloud Link.
- Prentaðu beint og auðveldlega úr spjaldtölvunni eða snjallsímanum með PIXMA Printing Solutions appinu.
- Ethernet tengi og því auðvelt að samþætta PRO-100S við vinnuflæðið þitt.
- Með Canon Print Studio Pro plugin er einfalt að samþætta PRO-100S við myndvinnslubúnað á borð við Adobe Photoshop og Lightroom.
- Styður mikið úrval af hágæða ljósmyndapappír frá Canon sem og frá öðrum framleiðendum á borð við Hahnemühle og Canson.
- Prentaðu beint á CD diska og skilaðu myndum til viðskiptavina á faglegan máta.
Atvinnumanna A3+ ljósmyndaprentari með 8 lita dye based blekkerfi sem skilar gallerí-gæðum fyrir sýningar eða sölu. Wi-Fi tengimöguleikar og tengingar við skýþjónustur sem einfaldar vinnuflæði. PIXMA PRO-100S er tilvalinn fyrir ástríðuljósmyndara.