, ,

Dell UltraSharp (3440×1440) 34″ sveigður skjár


Sérstaklega glæsilegur, stór og sveigður skjár sem tengdur er með USB-C. Þannig opnast möguleikar á að til að mynda hlaða fartölvu með skjánum.

Helstu upplýsingar

 • 34″ WideScreen IPS Antiglare sveigður skjár
 • Myndform: 21:9 breiðtjaldsskjár (1900R)
 • Baklýsing: LED
 • Upplausn: 3440 x 1440 @ 60 Hz
 • Viðbragðstími: 8ms (grátt í grátt) hefðbundið

189.990 kr.

Bera við
Skjár / mynd
Stærð
34″
Skjáupplausn (Pixlar)
3440 x 1440 (UWQHD)
Myndform
21:9
Baklýsing
LED
Tegund panels
IPS
Yfirborð skjás
Antiglare
Viðbragðstími (ms)
8
Sjónarhorn lárétt
178
Sjónarhorn lóðrétt
178
Litastuðningur Gamma (%)
99
Litastuðningur (fjöldi lita)
1,07 milljarða lita
Skerpa
1.000:1
Punktastærð
0,233 mm
Birta (CD/M)
300
Endurnýjunartíðni (Hz)
60 Hz
Annað um skjá
 • Orkunotkun: 54W (Dæmigerð), >0,5W (Active-off)
 • Mynd í mynd og mynd við mynd möguleiki
Standur
Standur hallanlegur fram (°)
5
Standur hallanlegur aftur (°)
21
Standur snúanleiki (°)
90
Standur hæðarstillanlegur (mm)
115
Vesa festing
100mm x 100mm
Hljóð
Hátalarar
Hljóðstyrkur (Watt)
2×9 W
Tengi og raufar
USB-A
6
USB-C
1
HDMI
2
Displayport
1
Nánar um tengi
 • DisplayPort 1.2
 • 2x HDMI 2.0 (HDCP 2.2)
 • 1x USB-C (DP yfir USB-C, allt að 90W afl og USB 2.0)
 • 2x USB 3.0 Upstream
 • 2x USB 3.0 Downstream (2 á hlið)
 • 2x USB 3.0 Downstream (að aftan)
Umhverfisupplýsingar
Vottanir og staðlar
RoHS ,BFR/PVC frí ,Arsenic- og mercury frí
Endurvinnanlegar pakkningar
Hönnun og útlit
Þyngd frá
8,2 kg án stands
Breidd
813,6 mm með stand
Dýpt
226,4 mm með stand
Hæð
417 – 532 mm með sta
Upplýsingar um vöru
Vörulína
Ultrasharp
Framleiðandi
Dell
Ábyrgð
3 ára Dell Basic með Advanced Exchange
Vörufjölskylda
Skjáir
Vörutegund
Tölvuskjár
Aðrar upplýsingar
Annað
 • Innbyggður KVM skiptir, lyklaborð, mús, mynd
 • Hvað er í pakkanum:
  • Rafmagnskapall, USB 3.0 upstream kapall
  • USB-C kapall
  • DisplayPort kapall, HDMI kapall
  • Litaleiðréttingarvottorð
  • Geisladiskur með reklum og skrám

Nauðsynlegir aukahlutir

Vörunúmer: U3419W Flokkar: , ,