, ,

Fartölva Lenovo 15,6 LEG5 Ryz 4800H 24GB 512G 1650


Til á lager

Hér er á ferðinni alveg magnaður vinnuþjarkur frá Lenovo, Legion leikjavélarnar henta líka vel í myndvinnslu, hljóðvinnslu og alla almenna vinnslu sem þarfnast alvöru afls.
AMD 4800H stenst allan samanburð og skákar samkeppninni frá Intel i7 í afköstum
Vélin er hlaðinn toppbúnaði AMD Ryzen 7 4800H, 24GB í vinnsluminni og 512GB Intel NVMe SSD, skjákortið er svo frá Nvidia Geforce GTX1650 4GB

Flott vél á flottu verði!

269.900 kr.

Bera við

Lenovo Legion 5 15ARH05 15,6" FullHD IPS, AMD Ryzen 7 4800H 24GB DDR4 512GB NVM SSD, nVidia GTX1650 4GB

  • Skjár: 15,6" FHD (1920×1080) IPS 250nits Anti-glare, 120Hz
  • Örgjörvi: AMD Ryzen 7 4800H (8C / 16T, 2.9/4.4Hz 12MB 
  • Minni: 24GB DDR4 2666MHz SODIMM (1x16GB + 1x8GB  Max 32GB)
  • SSD diskur: 512GB Intel SSD M.2 NVMe PCIe, höggheldur og hraðvirkur
    • ​Pláss fyrir 2,5" SSD/HDD aukadisk inni í vélinni
  • Kubbasett: AMD SoC
  • Skjákort: nVidia GTX1650 4GB GDDR6
  • Vefmyndavél: innbyggð 720P ásamt hljóðnema (MIC)
  • Hljóð: 2x2W Harman Dolby Audio hátalarakerfi
  • Geisladrif: Ekkert, hægt að kaupa USB geisladrif
  • Net: Þráðlaust WiFi-AX (2×2), Bluetooth 5.0 og RJ45 Gigabit Ethernet
  • Tengi: 4x USB3.1 Type-A, 1x USB3.2 Type-C*, 1x HDMI2.0, RJ45 LAN, 1x 3,5mm Combo-Jack, Kensington læsing
    USB-C tengi styður Displayport 1.2 skjámöguleika
  • Lyklaborð: Vandað lyklaborð í fullri stærð með baklýsingu, US Layout
  • Kortalesari: Enginn, hægt að kaupa utanáliggjandi
  • Rafhlaða: 60Whr, allt að 7,1 klst ending
  • Stýrikerfi: Windows 10
  • Litur: Svört
  • Mál: 363x259x24mm
  • Spennubreytir: 170W Slim Tip
  • Þyngd: 2,3 kg
Vörunúmer: 6550 Flokkar: , ,