Laserprentari fyrir litla skrifstofu
Tvíhliðaprentun og nettengjanlegur
Prenttækni: Monocrome laser / Svart
Prenthraði: 28 bls, bíður upp á „Quiet Mode“ nánast hljóðlausa útprentun
Prentun á fyrstu bls: 6,7 sek / 7,6 sek frá sleep mode
Upplausn: Allt að 1200×1200 dpi í svörtu, (1200 virkir dpi með HP FastRes 1200)
Minni: 256MB, ekki stækkanlegt
Örgjörvi: 800 mhz
Mánaðarnotkun: 20.000 bls
Ráðlögð mánaðarnotkun: <2500 bls meðalnotkun
Pappírsbakki: 250 bls og 10 bls forgangsbakki
Útbakki: 150 bls
Tvíhliðaprentun: Já sjálfvirk „Duplex“
Pappír: A4 60-163gr, A4, A5, A6, B5, umslög, (sjá PDF skjal)
Tungumál: PCL5c, PCL6, PS, PCLm, PDF, URF, PWG
Tengi: USB2 og netkort 10/100
Wifi: Já
HP ePrint, Apple AirPrint, Mopria-certified, Wireless direct printing
Skjár: LED skjáborð
Hylki: Kemur með fullu „A“ hylki. Orginal HP toner tryggir gæði
– HP 30A CF230A 1.600 bls
– HP 30X CF230X 3.500 bls
– HP 32A Imaging Drum, 23.000 bls
-Annað:
Gengur á Windows og MAC, Energy Star vottaður
Stærð og þyngd: 370.5 x 407,4 x 223,9 mm – 6.9 kíló.
Nánari upplýsingar í PDF skjali