- Lenovo IdeaPad Pro 5 fartölva er glæsileg og vel hönnuð 16″ fartölva sem er fullkomin fyrir streymi eða afþreyingu, með ótrúlega flottum myndgæðum á björtum skjá sem er með nýju sniði (16:10 hlutfall). Öflugur ADM Ryzen 5 örgjörvi og grípandi hljómur með Dolby Atmos kvikmyndaupplifun.
Skjárinn á vélinni er með TÜV Eyesafe blágeislavörn sem verndar augun, minnkar augnþreytu og augnþurrk.
· Örgjörvi: AMD Ryzen 5 5600H 3,3-4,2GHz
· Minni: 16GB (max á móðurborð, ekki stækkanlegt)
· Skjár: 16″ WQXGA IPS með 720p myndavél (IR og ToF vefmyndavél)
· Upplausn: 2560×1600 punkta, 16:10 hlutfall, 350nits, 100% sRGB
· Diskur: 512GB SSD PCIe NVMe
· Rafhlaða: Innbyggð 75Wh, allt að 13 klst. hraðhleðsla