Lenovo Legion 5 Pro – Grá


Lenovo Legion 5 Pro er mögnuð leikjavél með öfluga nýja kynslóð Ryzen leikjaörgjörva og öflugu RTX 3060 leikjaskjákorti. Vélin kemur með einstökum 16″ Dolby Vision QHD 165Hz G-Sync leikjakjá í hlutföllunum 16:10 sem fyllir út í þunnan 15″ ramma. Ásamt WiFi 6 AX þráðlausu neti, Nahimic 3D hljóðkerfi sérhæft fyrir 360° hljóm í leikjum, baklýstu Truestrike leikjalyklaborði og úr fisléttu en samt 3X harðara Anodized áli!

279.990 kr.

Bera við
  • Ryzen 5 5600H 6-kjarna 4.2GHz Turbo örgjörvi
  • 16GB DDR4 3200MHz (stækkanlegt í 32GB)
  • 512GB SSD NVMe PCIe SSD diskur, pláss fyrir auka disk
  • 16″ QHD 165Hz IPS Dolby Vision skjár
    16:10 HDR400 G-Sync 500nits 100%sRGB
  • RTX 3060 6GB GDDR6 Ray-Tracing leikjaskjákort
  • Nahimic 3D immersive 4W hljóðkerfi
  • HD vefmyndavél með E-camera privacy shutter
  • WiFi 6 2×2 þráðlaust net og Bluetooth 5.1
  • Baklýst TrueStrike leikjalyklaborð, white
  • Anodized ál sem er léttara og 3X sterkara!
  • 8 tíma rafhlaða með 50% hraðhleðslu á 30 mín
  • Xbox Game Pass áskriftarþjónusta, 100+ leikir og EA Play
  • Windows 10 home, frí uppfærsla í Windows 11

Hönnun

Gerð vöru Notebook
Litur Black, Grey
Gerð/snið Clamshell
Efniviður Aluminium

Skjár

Horn í horn 40.6 cm (16″)
Skjáupplausn 2560 x 1600 pixels
Snertiskjár Nei
HD snið WQXGA
Skjátýpa IPS
LED baklýsing
Skjáhlutfall 16:10
Skjábirta 500 cd/m²
HDR Týpa Dolby Vision,High Dynamic Range (HDR) 400
Litróf (color gamut) sRGB
Litróf 100%
Tiftíðni (hámark) 165 Hz
Skerpa 1200:1

Örgjörvi

Framleiðandi AMD
Örgjörvaheiti 5600H
Klukkutíðni örgjörva 3.3 GHz
Hámarks klukkutíðni 4.2 GHz
Tegund örgjörva AMD Ryzen 5
Fjöldi kjarna 6
Cache L2 16 MB

Minni

Innra vinnsluminni 16 GB
Gerð minnis DDR4-SDRAM
Klukkutíðni 3200 MHz
Gerð vinnsluminnis SO-DIMM
Fjöldi minniskubba 2 x 8 GB
Fjöldi minnisraufa 2x SO-DIMM
Hámarks minni 32 GB

Geymslumiðill

Heildar diskapláss 512 GB
Diskagerð SSD
Heildar SSD gagnapláss 512 GB
Fjöldi SSD diska 1
Stærð SSD diska 512 GB
SSD tengistaðall NVMe,PCI Express 3.0
Tengi SSD diska M.2
Geisladrif Nei
Kortalesari Nei

Skjákort

Sjálfstætt skjákort NVIDIA GeForce RTX 3060
Skjástýring á móðurborði
Sér skjákort
Innbyggð skjástýring AMD Radeon Graphics
Sjálfstætt skjákort / minnisstærð 6 GB
Sjálfstætt skjákort / minnisgerð GDDR6
Hljóðkubbur Realtek ALC3306
Fjöldi hátalara 2
Hátalara kraftur 2 W
Innbyggður hljóðnemi
Fjöldi hljóðnema 2

Vefmyndavél

Frammyndavél
Upplausn frammyndavélar HD

Þráðlausar tengingar

Viðvörunarljós
Hámarks afköst á WIFI Wi-Fi 6 (802.11ax)
WiFi-staðall Wi-Fi 6 (802.11ax)
Tenging við farsímanet (4G/5G) Nei
Fjöldi loftneta 2×2
Ethernet – LAN
Ethernet LAN gagnahraði 100,1000 Mbit/s
Bluetooth staðall 5.1

Tengimöguleikar

Fjöldi USB 3.1 tengja 4
Fjöldi USB-C 3.2 Gen2 tengja 2
Ethernet-port 1
Fjöldi HDMI tengja 1
Fjöldi ethernet tengja 2.1
Heyrnatól/hljóðnema tengi
Skjástuðningur í gegnum USB-C
Rafmagn í gegnum USB
USB Sleep-and-Charge
USB Sleep-and-Charge ports 1

Um lyklaborð

Mús Touchpad
Tungumál German
Talnalyklaborð
Baklýsing á lyklaborði

Hugbúnaður

Útgáfa stýrikerfiss 64-bit
Stýrikerfið Windows 10 home, frí uppfærsla í Windows 11

Rafhlaða

Rafhlöðutækni Lithium Polymer (LiPo)
Rafhlöðugeta(Wh) 80 Wh
Hleðslutími rafhlöðu 4.2 h
Hraðhleðslutími (50%) 30 min

Orka

Spennubreytir 300 W

Öryggi og vottanir

Fingrafaralesari Nei
Öryggisgjörvi (TPM) Nei
Læsing með lykilorði
Mögulegar læsingar HDD, Power on, Supervisor

Vottanir

Vottun TUV Low Blue Light, ErP Lot 3

Mál

Breidd 356 mm
Dýpt 260.4 mm
Hæð (framan) 2.17 cm
Hæð (aftan) 2.69 cm
Þyngd kg. 2.45 kg
Vörunúmer: 82JQ001DMX Flokkur: