- Lenovo Yoga AIO 7 er sambyggð tölva og skjár. Þessi magnaða tölva kemur með 27″ UHD björtum og flottum skjá sem hægt er að snúa 90°. Tölvan kemur með nýjasta AMD örgörvanum ásamt því að vera með með 1TB SSD fyrir gögnin.
Kemur með IR myndavél sem hægt er að fjarlægja eftir þörfum ásamt lyklaborði og mús. Einfalt að tengja fartölvu við og nota sem aukaskjá.
· Örgjörvi: AMD Ryzen 7 6800H 8 kjarna 3,3-4,7GHz
· Minni: 16GB LPDDR5-6400 á móðurborði ekki stækkanlegt
· Skjár: 27″ UHD 400nits 95$ DCI-P3
· Diskur: 1TB M.2. 2280 PCIe4x4 NVMe SSD (Hægt að bæta við disk)
· Þráðlaust net: WIFI6 og Bluetooth 5.1
· Stýrikerfi: Windows 11 Home

Dell Precision T3650 vinnustöð W-1350 A2000
HP Quick Release 2
USB-C to M.2 NVMe SSD Encl.
MS Surface Pro8 i7 16GB/256GB
128GB DT microDuo 3C,USB lyk
256GB microSDXC Canvas Go Plus
MS Surface Laptop4 i7 16GB/512 
