Tölvubúnaður
Showing 1–24 of 187 results
-
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
15″ ELO 1515L Snertiskjár
SérpöntunFrábær 1515L 15″ snertiafgreiðsluskjár frá ELO.Helstu upplýsingar
- Skjár: 15″ 1515L IntelliTouch® 1024×768 upplausn
- Tengi: VGA, USB og serial
- Með svörtum ramma og
- VESA 75mm mount og á skjástandi
- Kemur með: EU/UK straumsnúri, VGA og USB köplum
SKU: E399324 -
Aukabúnaður, Tölvubúnaður, USB kubbar
16GB IronKey S1000 Level 3 256
Hágæða öryggis minnislykill fyrir fyrirtæki.
Uppfyllir MIL (military) staðla um öryggi.
Stærð: 16GB
Stýring: Cryptochip Encryption Key management
Læsir sér eftir 10 misheppnaðar tilraunir
Möguleiki á endur formateringu og sjálfkrafa eyðileggingu
Dulkóðun: Styðst AES 256-bita dulkóðun
Virkar með: Windows, Mac OS og Linux.
Uppfyllir: FIPS 140-2 level 3, GLBA, HIPPA, HITECH, PCI, GTSA.
Annað: Mjög sterkbyggður og hraðvirkur.
Vatnsheldur: Uppfyllir MIL-STD-810F staðla um vatns, ryk og höggvörn.
Virkar á: USB 2.0 og USB 3.0
Hraði: Á USB 3.1 – les 400MB/sek, skrifar 300MB/sekSKU: IKS1000B-16GB -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Alienware 25″ FHD leikjaskjár – 240hz Gsync
SérpöntunStórglæsilegur 25″ leikjaskjár frá Alienware. NVIDIA G-SYNC tæknin sér til þess að myndin er laus við allt hik og 240Hz uppfærsluhraðinn skilar leiknum í topp gæðum til notandans. ULMB tæknin skilar svo myndinni í hæstu mögulegri skerpu.Helstu upplýsingar
- 24.5″ TN panell
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED Edgelight
- Upplausn: Full HD (1920×1080)
- Viðbragðstími: 1ms (GTG)
SKU: 210-AMOF -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Alienware 34″ Curved WQHD (3440×1440) leikjaskjár
SérpöntunStórglæsilegur 34“ sveigður leikjaskjár með NVIDIA G-SYNC og WQHD upplausn. Þeir verða ekki mikið betri en þetta í leikina.Helstu upplýsingar
- 34.14″ IPS
- AlienFX Customizable RGB lighting
- Myndform: 21:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: W-LED
- Upplausn: WQHD (3440×1440)
SKU: AW3418DW -
-
-
-
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell 27″ QHD 144hz Gaming Skjár
Sérpöntun27″ QHD leikjaskjár frá Dell sem er hannaður fyrir þá sem gera kröfur. Ath sérpöntunarvara sem tekur 4-6 vikur í afhendingu.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – TN skjár G-SYNC
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 2560 x 1440 @ 144Hz
- Viðbragðstími: 1ms
SKU: S2716DG -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell 55 4K Conference 55″ skjár
Tilvalinn í minni fundarherbergin. Glæsilegur 55″ 4K skjár frá Dell sem veitir skarpari sýn á texta en hefðbundin sjónvörp í sama stærðarflokki. Skjár sem endurkastar ekki frá sér birtu og kemur með innbyggðum hátölurum og fjarstýringu.Helstu upplýsingar
- 55″ WideScreen – skjár fyrir fundarherbergi
- Allt að 12/7 notkun
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 3840 x 2160 @ 60Hz
SKU: C5519Q -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell 55 Interactive Conference 55″ 4K snertiskjár
SérpöntunGlæsilegur 55″ snertiskjár hannaður til notkunar í stórum fundarherbergjum. Skarpur og bjartur með 4K upplausn og vítt áhorfshorn. Hægt er að fella Optiplex Micro tölvu inn í skjáinn til að sníða þannig handhæga heildarlausn.Helstu upplýsingar
- 55″ WideScreen IPS snertiskjár
- – allt að 20 fingra snertistuðningur
- Allt að 12/7 notkun
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
SKU: C5518QT -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell 70 Interactive Conference 70″ snertiskjár
Sérpöntun70″ snertiskjár hannaður til notkunar í stórum fundarherbergjum. Skarpur og bjartur með FHD upplausn og vítt áhorfshorn. Hægt að fella Optiplex Micro tölvu inn í skjáinn.Helstu upplýsingar
- 70″ WideScreen snertiskjár
- – allt að 10 fingra snertistuðningur
- Allt að 16/7 notkun
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
SKU: C7017T -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 3420 fartölva 11th Gen i5 16GB
Hagkvæm en vönduð Latitude fyrirtækjafartölva með nýjustu gerð Intel i5 örgjörva, 16GB vinnsluminni og 256GB SSD disk.Helstu upplýsingar
- 14″ FHD (1920 x 1080) Anti-Glare skjár
- Intel i5-1135G7 11Gen (4C, 8T, 8M, allt að 4.2GHz)
- 16GB DDR4 3200 MHz vinnsluminni (1x16GB)
- M.2 256GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (64Bit)
SKU: LAT-LAP3420-07 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 3430 fartölva 12th Gen i5
Hagkvæm og vönduð fartölva með 12. kynslóð Intel örgjörva, 8GB vinnsluminni og 256GB SSD disk.Helstu upplýsingar
- 14″ FHD (1920 x 1080) Anti-Glare skjár
- Intel i5-1235U 12Gen (10C, 12T, 12M, allt að 4.4GH
- 8GB DDR4 Non-ECC vinnsluminni (1x8GB)
- M.2 256GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (64Bit)
SKU: LAT-LAP3430-01 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 3430 fartölva 12th Gen i7
Hagkvæm en vönduð fartölva fyrir almenna skrifstofuvinnu úr Latitude línu Dell. Vélin er útbúin 12. kynslóð Intel örgjörva, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD disk.Helstu upplýsingar
- 14″ FHD (1920 x 1080) Anti-Glare skjár
- Intel i7-1255U 12Gen (10C, 12T, 12M, allt að 4.7GH
- 16GB DDR4 Non-ECC vinnsluminni (1x16GB)
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (64Bit) (með Win11 leyfi)
SKU: LAT-LAP3430-02 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 5320 fartölva 11th Gen i7
Vönduð 13,3″ fartölva úr Latitude fyrirtækjalínunni. Áreiðanleg og afkastamikil með Intel 11. kynslóð örgjörva, 32GB vinnsluminni, 1TB SSD geymslumiðli og Dell Optimizer.Helstu upplýsingar
- 13,3″ FHD (1920 x 1080) ComfortView skjár
- Intel i7-1185G7 11Gen (4C,8T,12M, allt að 4.8GHz)
- 32GB DDR4 vinnsluminni á móðurborði
- M.2 1TB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (64Bit)
SKU: LAT-LAP5320-03 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 5420 Rugged 14″ i7 8th GEN
SérpöntunLatitude Rugged eru níðsterkar vélar sem eru hannaðar fyrir bandaríska herinn til að vera notaðar í aðstæðum sem tölvur þola almennt ekki: raka, ryk, hristing, frost, hita.Helstu upplýsingar
- Intel Core i7-8650U 8Gen (4C,8T,8M,allt að 4.GHz)
- 8GB 2400MHz DDR4 vinnsluminni (2x4GB)
- 512GB M.2 PCIe NVMe SSD Class 40
- 14″ FHD (1920×1080) LED sterkur skjár
- ADM Radeon RX540 skjákort
SKU: LAT-XFR5420-02 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 5430 fartölva 12th Gen i5
Fjölhæf og áreiðanleg fartölva með Dell Optimizer sem ætlað er að auka afkastagetu, rafhlöðuendingu og öryggi. Kemur með 12. kynslóð Intel örgjörva, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD geymslumiðli. Framleidd m.a. úr endurunnum koltrefjum.Helstu upplýsingar
- 14″ FHD (1920 x 1080) WVA skjár
- Intel i5-1245U (10C,12T,12M, allt að 4.4GHz)
- 16GB DDR4 3200MHz vinnsluminni (1x16GB)
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (64Bit)
SKU: LAT-LAP5430-02 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 5430 fartölva 12th Gen i7
Fjölhæf og áreiðanleg fartölva með Dell Optimizer sem ætlað er að auka afkastagetu, rafhlöðuendingu og öryggi. Inniheldur 12. kynslóð Intel örgjörva, 32GB vinnsluminni og 1TB SSD geymslumiðil. Framleidd m.a. úr endurunnum koltrefjum.Helstu upplýsingar
- 14″ FHD (1920 x 1080) WVA skjár
- Intel i7-1265U (10C,12T,12M, allt að 4.8GHz)
- 32GB DDR4 3200MHz vinnsluminni (2x16GB)
- M.2 1TB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (Inniheldur Win11 leyfi)
SKU: LAT-LAP5430-03 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 5530 fartölva 12th Gen i5
UppseltVönduð og áreiðanleg fartölva úr Latitude 5000 fyrirtækjalínunni með Dell Optimizer. Kemur með 12. kynslóð Intel örgjörva, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD geymslumiðli. 3 ára ábyrgð á vél, disk og rafhlöðu.Helstu upplýsingar
- 15,6″ FHD (1920×1080) Anti-Glare skjár
- Intel i5-1245U (10C, 12T, 12M, allt að 4.40GHz)
- 16GB DDR4 3200MHz vinnsluminni (1x16GB)
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (inniheldur Win11 leyfi)
SKU: LAT-LAP5530-03 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 5530 fartölva 12th Gen i7
Vönduð og áreiðanleg fartölva úr Latitude 5000 fyrirtækjalínunni með Dell Optimizer. Kemur með 12. kynslóð Intel örgjörva, 32GB vinnsluminni og 1TB SSD geymslumiðli. 3 ára ábyrgð á vél, disk og rafhlöðu.Helstu upplýsingar
- 15,6″ FHD (1920 x 1080) Anti-Glare skjár
- Intel i7-1265U (10C, 12T, 12M, allt að 4.80GHz)
- 32GB DDR4 3200MHz vinnsluminni (2x16GB)
- M.2 1TB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (inniheldur Win11 leyfi)
SKU: LAT-LAP5530-04 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 7210 2-in-1 spjaldtölva 10th Gen i5
<p class="productFlag offerType" data-content="Almenn afsláttakjör gilda ekki fyir sérverð
“ data-original-title=“Almenn afsláttakjör gilda ekki fyrir sérverð“ data-placement=“bottom“ data-toggle=“specialpriceInfo“>
SérverðiLatitude 7210 2-in-1 spjaldtölva með 10 kynslóð Intel i5, 16GB vinnsluminni og 256GB SSD. Lyklaborði fylgir sem hægt er að smella undir vélina og breyta í fartölvu.Helstu upplýsingar
- 12.3″ FHD (1920 x 1080) CGG DX snertiskjár
- Intel i5-10310U 10Gen (4C, 8T, 6M, allt að 4.4GHz)
- 16GB LPDDR3 2133MHz vinnsluminni, á móðurborði
- M.2 256GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (64Bit)
SKU: LAT-TIO7210-02