Product Carousel Tabs
Dell Latitude 7424 Extreme Rugged 14″ i5 8th GEN
Helstu upplýsingar
HP Elitebook 860 G9 i7 32G 512
HP EliteBook 860 Ultrabook fartölva með Intel EVO
:- Endurhönnuð 9 kynslóð af þessari glæsilegu fyrirtækja Ultrabook fartölvu
Með 12 kynslóð Intel© örgjörva
Skjástærð: 16″ baklýstur IPS WUXGA slim skjár með „anti-glare“
:- Bjartur 400 nits skjár með birtu skynjara (Ambient light sensor) 100% sRGB
Upplausn á skjá: 1920 x 1200 WUXGA
Skjávörn – Privacy Filter: Nei
Örgjörvi: Intel© Core i7-1260P, 12 Core, 16 Threads, 3.40 – 4.70 GHz, 18MB Cashe
Vinnsluminni: 32GB (2X16GB) DDR5 4800 MHz Dual Channel Intel EVO verified design
:- 2 minnisraufar, auðvelt að stækka í 64GB
Geymslumiðlar: 512GB PCIe Gen4x4 NVMe SSD
Skjákort: Intel© Iris© Xe Graphics
Geisladrif: Nei, vegna þess hvað vélin er þunn er ekki hægt að hafa drif
Hljóðkort: Bang & Olufsen hljóðstýring
Hátalarar: 2x innbyggðir steríó hátalarar (74Db)
Hljóðnemi: 2x Innbyggðir steríó hljóðnemar með Noice Reduction
Vefmyndavél: InnbyggðD 5MP IR FHD vefmyndavél með Privacy loki og HP Auto Frame
Þráðlaust netkort: Intel Wi-Fi 6E AX211 2×2 160MHz MU MiMO
Bluetooth: Já, v5.2
4G: nei, hægt að fá sem aukahlut.
Miracast: Já, stuðningur
Tengi: 2x USB Type-C með Thunderbolt 4, 2x USB 3.2, 1 með hleðslu
:- 1x HDMI 2.0 port, styður allt að 4K upplausn
:- 1x tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól
Stuðningur við tengikví: Já, USB Type-C og USB Type-C Thunderbolt 3-4
Birtuskynjari: Já
Fingrafaralesari: Já, virkar með Windows Hello
Mús: Stærri snertimús með skrunsvæði
Lyklaborð: Nýtt baklýst Íslenskt í fullri stærð, vökvavarið með talnaborði
Rafhlaða: 6 sellur(76WHr) Li-Ion Long Life (3ja ára ábyrgð)
:- hraðhleðsla, 50% á 30 mínútum með 65w spenni
Rafhlöðuending allt að: 18,2 klukkutímar MobileMark 2018
Aflgjafi: 65W USB-C AC adapter
Stýrikerfi: Windows 11 Pro 64
Byggingarefni: Létt ál og ál grind
Þyngd frá: 1.76kg
Ummál: 35.87 x 25.1 x 1.92 cm
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 3ja ára HP ábyrgð
:- ef rafhlaðan fellur meira en 25% færðu nýja
Öryggi: TPM Embedded Security Chip 2.0
:- HP Sure Start v4, self-healing BIOS, HP BIOSphere Gen4,
:- HP DriveLock, HP Automatic DriveLock, BIOS Update via Network, BIOS Protectio
Hugbúnaður: HP Noise Reduction Software, HP Velocity, HP Recovery Manager
:! Elitebook 8xx G9 ínan stenst 19 MIL-STD 810G MILspec gæðapróf hersins,
:- þar á meðal Droptest
– Frekari upplýsingar í PDF skjali á síðunni.
Dell Latitude 5430 fartölva 12th Gen i7
Helstu upplýsingar
Dell Latitude 3430 fartölva 12th Gen i5
Helstu upplýsingar
Dell Latitude 7430 fartölva 12th Gen i7
Helstu upplýsingar
HP Elitebook 840 i5 16GB 256GB
HP EliteBook 840 Ultrabook fartölva
:- 8 kynslóð af þessari glæsilegu fyrirtækja Ultrabook fartölvu
Skjástærð: 14″ baklýstur IPS FHD slim skjár með „anti-glare“
Upplausn á skjá: 1920 x 1080
Skjávörn – Privacy Filter: Nei
Örgjörvi: Intel© Core i5-1145G7 4 Core, 8 Threads, 1.70 – 4.40 GHz, 8MB L3 Cache
Vinnsluminni: 16GB (1X16GB) DDR4 3200 MHz
:- 2 minnisraufar, auðvelt að stækka í 64GB
Geymslumiðlar: 256GB PCIe Gen3x4 NVMe SSD
Skjákort: Intel© Iris© Xe Graphics
Geisladrif: Nei, vegna þess hvað vélin er þunn er ekki hægt að hafa drif
Hljóðkort: Bang & Olufsen hljóðstýring
Hátalarar: 2x innbyggðir steríó hátalarar (74Db)
Hljóðnemi: 3x Innbyggðir steríó hljóðnemar með Noice Reduction
:- hljóðnemi aftan á loki sem gerir upplifun funda mun betri
Vefmyndavél: Innbyggð HD 720p IR vefmyndavél með Privacy loki
:- IR vefmyndavél virkar með Windows Hello!
Þráðlaust netkort: Intel Wi-Fi 6 AX201 2×2
Bluetooth: Já, v5.0
4G: (ekki stuðningur)
Miracast: Já, stuðningur
Tengi: 2x USB Type-C með Thunderbolt 4, 2x USB 3.1, 1 með hleðslu
:- 1x HDMI 1.4b port, styður allt að 4K upplausn
:- 1x tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól
Stuðningur við tengikví: Já, USB Type-C og USB Type-C Thunderbolt
Birtuskynjari: Já
Stuðningur við rafræn skilríki: já
Mús: Gler snertimús með skrunsvæði og Pointstick
Lyklaborð: Nýtt baklýst Íslenskt í fullri stærð, vökvavarið
Rafhlaða: 3 sellur(53WHr) Li-Ion Long Life (3ja ára ábyrgð)
Rafhlöðuending allt að: 23 klukkutímar MM14*, 16 klst MobileMark 2018
Aflgjafi: 45W smart AC adapter
Stýrikerfi: Windows 10 Pro 64
Byggingarefni: Létt ál og ál grind
Þyngd frá: 1.33kg
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 3ja ára HP ábyrgð
:- ef rafhlaðan fellur meira en 25% færðu nýja
Öryggi: TPM Embedded Security Chip 1.2,/2.0
:- HP Sure Start v4, self-healing BIOS, HP BIOSphere Gen4,
:- HP DriveLock, HP Automatic DriveLock, BIOS Update via Network, BIOS Protectio
:! Elitebook 8xx G7 ínan stenst 19 MIL-STD 810G MILspec gæðapróf hersins,
:- þar á meðal Droptest
– Frekari upplýsingar í PDF skjali á síðunni.
MS Surface Laptop4 i5 16GB/256
MS Surface Laptop4 i5 16G/256GB
Commercial Black
Fislétt og kraftmikil vél með snertiskjá
Skjár: 13,5″
Upplausn: 2256 x 1504 3:2 Pixelsense 201ppi PixelSense
Örgjörvi:Intel Core i5 (11. Gen) 1145G7 Max4.4GHz
Vinnsluminni: 16GB, LPDDR4X SDRAM
Geymsluminni: 256GB SSD – (M,2) – NVM Express (NVMe)
Skjákort: Intel Iris Xe Graphics
Hátalarar: Steríó hátalarar með Dolby Audio Premium
Hljóðnemi: Innbyggðir stereo hljóðnemar
Vefmyndavél: 720p
Þráðlaust net: Wifi 802.11ax
Bluetooth: Já, 5.0
Tengi: USB 3.0, USB-C, SurfaceConnect
Stuðningur við tengikví: Já, í gegnum SurfaceConnect
Rafhlöðuending: Allt að 17 klst.
Stýrikerfi: Windows 10 Pro
Byggingarefni: Aluminium
Þyngd: 1.288 kg
Ummál (HxBxD): 30,5 x 22,3 x 1.45 cm
Ábyrgð: 2 ár
Ábyrgð á rafhlöðu: 1 ár ábyrgð*
Öryggi:
TPM, Microsoft Security Essentials
Drive Encryption, Windows Hello, Privacy Manager,
MS Office 365 personal, 1 árs reynsluútgáfa, OneDrive 1TB
Products Carousel
Skjáir
V7 LED 27″ 16:9 Breiðtjaldsskj
27″ Full HD 16:9 Skjár
V7 Widescreen LED Monitor
Stærð: 27″ LED Backlit breiðtjaldsskjár (Wide Screen)
Upplausn: 1920X1080
Hlutföll: 16 á móti 9
Sjónarhorn: 178°lárétt, 178°lóðrétt
Birta í nits:300 nits (cd/m2)
Skerpa: 1000 á móti 1
Viðbragðstími: 6ms (on/off)
Hæðarstillanlegur: Nei
Hallanlegur: Já, frá -5° til +15° lóðrétt
Snúanlegur: Nei
Tengi: 1 X VGA, 1 X HDMI, 1 x DVI, Audio In
Hátalarar: 2x2w
Orkunýtni: A+
Ummál: 620,2 x 362,2 mm
Þyngd: 5 kg.
:Hægt að losa fót frá skjá
:VESA 100 festimöguleiki, 100mm
Ábyrgð: 3ja ára
Staðlar: FCC, CE, RoHS, WEEE,
:Environmentally Friendly Mercury-free
Dell Video Conferencing 24 (1920×1080) 24″ skjár
Helstu upplýsingar
V7 útdraganl. veggfesting 80″
Tegund: V7 útdraganleg veggfesting
Framleiðandi :V7
:Þolir allt að 60 kg (80″)
Tilt: -5°/ +15°
Swivel: +/- 60°
VESA: 200×200 til 600×400
Annað: Nett hönnun. Hægt að koma köplum haganlega fyrir inni
í festingunni
Ábyrð: 5 ár
Litur: Svart
Vinsælar borðtölvur
Vinsælar fartölvur
Mest seldu
Vinsælir vöruflokkar
Nýjar vörur
Logitech M500s laser mús
:Logitech M500 laser mús, svört/grá, 4ra hnappa með skrunhjóli
:Forward/Backward hnappar
:Skrunhjól (scrolling) sem er einstaklega hraðvirkt
:Ný og betri hönnun. Fer þægilega í hönd
:-USB
:Stuðningur við WinXP, Vista, Win 7, Mac OS X 10.4 og síðari útg
**Leysir af hólmi MX400 músina**
Fartölva Lenovo 15,6 LEG5 Ryz 4800H 24GB 512G 1650
Til á lager
Hér er á ferðinni alveg magnaður vinnuþjarkur frá Lenovo, Legion leikjavélarnar henta líka vel í myndvinnslu, hljóðvinnslu og alla almenna vinnslu sem þarfnast alvöru afls.
AMD 4800H stenst allan samanburð og skákar samkeppninni frá Intel i7 í afköstum
Vélin er hlaðinn toppbúnaði AMD Ryzen 7 4800H, 24GB í vinnsluminni og 512GB Intel NVMe SSD, skjákortið er svo frá Nvidia Geforce GTX1650 4GB
Flott vél á flottu verði!
Dell Latitude 7330 2-in-1 fartölva 12th Gen i7 ALU
Helstu upplýsingar
MS Surface Keyboard
Microsoft Surface Lyklaborð
Ótrúlega stílhreint og flott Bluetooth lyklaborð
Byggingarefni: Ál og plast
Tengi: Bluetooth 4.0/4.1 LE
Tíðni: 2.4Ghz
Layout: Nordic
:Stuðningur við W10/8.1/8/ MacOS 10.10.5/10.11.1/10.11.4
:Android 4.4.2-5.0 Fyrir tæki með BT 4.0 eða nýrra
Stærð: 420.9 x 112.6 x 19.3 mm
Rafhlöður: 2 x AAA fylgja
Rafhlöðuending: Allt að 12 mánuðir
Dell UltraSharp (3840×1600) 38″ 4K sveigður skjár
Helstu upplýsingar
Appro Z82 Laser Range Finder
Garmin APPROACH Z80 GOLF FJARLÆGÐAMÆLIR
Afhendingartími er 1-3 virkir dagar
GOLF FJARLÆGÐAMÆLIR MEÐ GPS
:Litaskjár með 2-D korti er innbyggður í kíkinum
:- af yfir 41.000 golfvöllum í heiminum, þ.m.t. Íslandi
:Birtir 2-D mynd af flötinni með vegalend að fram og aftur
:- hluta um leið og flaggið er merkt
:Hárnákvæmur fjarlægðarmælir, allt að 25 sm
:- frá flaggi með 320 m hámarksfjarlægð
:Mynd-stöðugleiki minnkar hristing á myndinni
:- og auðveldar þér að staðsetja flaggið
:PlaysLike Distance eiginleikinn reiknar fjarlægðir
:-m.t.t. hæðarmismunar miðað við þína
:staðsetningu, hægt að slökkva á fyrir mót
Dell Precision T5820 vinnustöð W-2235 A2000
Helstu upplýsingar
Yealink SIP-T41S IP phone
Vandaður og einfaldur SIP sími frá Yealink og sá allra
vinsælasti.
Hljóð: Skýr og góður hljómur (HD voice), Wideband G.722
Skjár: 2.7″ skjár með baklýsingu (192×64 pixla)
Fjöldi SIP tenginga: Allt að 6 SIP accountar.
Fjöldi hnappa: 6 forritanlegir hnappar með LED ljósi
Höfuðtólstengi: Já og EHS (electronic hook switch) stuðningur
Fótstandur: Já – 2 stillingar
Vegghengi: Já
Handfrjáls noktun: Já, möguleg með hátalara
Tengi:
:2 x RJ10/100 tengi
:1 x RJ9 símtólstengi
:1 x RJ9 höfuðtólstengi
:1 x RJ12 EHS tengi
Stuðningur við PoE straumfæðingu: Já
Stærð: 212mm x 189mm x 175mm x 54mm (WxDxHxT)
Ath: Straumbreytir seldur sérstaklega
Ath: Hægt að fá uppsettan fyrir Skype for business.




































































