Tölvubúnaður
Showing 73–96 of 331 results
-
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Latitude 7430 fartölva 12th Gen i7 UHD ALU
Glæsileg, nett og öflug fartölva í Latitude fyrirtækjalinu Dell sem er tilvalin fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Intel 12th Gen örgjörvi, 32GB vinnsluminni, frábær rafhlöðending, WiFi 6E netkort og bjartur UHD 400 nits ComfortView skjár.Helstu upplýsingar
- 14″ UHD (3840 x 2160) WVA ComfortView LBL skjár
- Intel i7-1265U 12Gen (10C,12T,12M, allt að 4.8GHz)
- 32GB DDR4 3200MHz vinnsluminni á móðurborði
- 1TB M.2 PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (inniheldur Win11 leyfi)
SKU: LAT-LAP7430-03 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 5000 Microtölva i7 12th Gen WiFi
Öflug og sérstaklega meðfærileg Micro borðtölva með 12. kynslóð Intel örgjörva, WiFi 6E netkorti, 16GB vinnsluminni og 256GB SSD disk.
Helstu upplýsingar
- Intel Core i7-12700T (12C, 25MB, 20T, allt að 4.7G
- 16GB (1x16GB) DDR4 3200MHz vinnsluminni
- Intel UHD Graphics 770 skjástýring
- M.2 256GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (með Win11Pro leyfi)
SKU: OPT-MIC5000-02 -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 5070 Microtölva i5 og 24″ skjár
<p class="productFlag offerType" data-content="Almenn afsláttakjör gilda ekki fyir sérverð
“ data-original-title=“Almenn afsláttakjör gilda ekki fyrir sérverð“ data-placement=“bottom“ data-toggle=“specialpriceInfo“>
SérverðiNý varaÖflug Dell Optiplex Micro fyrirtækjatölva ásamt Dell Professional 24″ skjá saman í pakka. Vandaður búnaður á hagkvæmu pakkaverði.Helstu upplýsingar
- Micro tölva og 24″ skjár saman í pakka
- Dell Optiplex 5070 Micro tölva með i5 örgjörva
- Dell Professional 24″ P2419H skjár
- Mús og lyklaborð fylgja
- 3 ára Dell ábyrgð
SKU: OPT-MIC5070-01-PAKKI -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 7000 Borðtölva i5 12th Gen
Öflug borðtölva í Optiplex 7000 fyrirtækjalínunni með úrval tengimöguleika. Kemur með Intel i5 12 kynslóðar örgjörva, 8GB vinnsluminni og 256GB SSD.Helstu upplýsingar
- Intel Core i5-12500 (6C/12T/18M, allt að 4.6GHz)
- 8GB (1x8GB) DDR4 Non-ECC
- Intel UHD Graphics 770 skjástýring
- M.2 2230 256GB PCIe NVMe Class 35 SSD
- Windows 10 Professional 64bit
SKU: OPT-SFF7000-01 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 7000 Borðtölva i7 12th Gen
UppseltÖflug borðtölva í Optiplex 7000 fyrirtækjalínunni með úrval tengimöguleika. Kemur með Intel i7 12 kynslóðar örgjörva, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD.Helstu upplýsingar
- Intel Core i7-12700 (12C/20T/25M, allt að 4.9 GHz)
- 16GB (2x8GB) DDR4 vinnsluminni
- Intel UHD Graphics 770 skjástýring
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- 8x DVD + / – RW 9.5mm geislaskrifari
SKU: OPT-SFF7000-02 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 7090 Microtölva i5 10th Gen
Öflug og nett Dell Optiplex fyrirtækjatölva með 10. kynslóð Intel örgjörva, Intel UHD 630 skjástýringu, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD drifi.Helstu upplýsingar
- Intel Core i5-10500T (6C,12MB,12T allt að 3.8GHz)
- 16GB (1x16GB) DDR4 vinnsluminni
- Intel UHD 630 Graphics skjástýring
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 35 Solid State Drive
- Windows 10 Professional 64bit
SKU: OPT-MIC7090-02 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 7090 tölva í skjástandi i7 11th Gen
Einstaklega nett borðtölva sem hægt er að fella inn í meðfylgjandi hæðarstillanlegan skjástand og sparar þannig pláss til muna. Öflug með Intel i7 af 11 kynslóðHelstu upplýsingar
- Intel i7-1185G7 11Gen (4C, 8T, 12M, allt að 4.8GHz
- 8GB DDR4 3200MHz vinnsluminni (1x8GB)
- Intel UHD Graphics skjástýring
- 256GB M.2 PCIe NVMe Class 35 SSD
- Windows 10 Professional 64bit
SKU: OPT-ULT7090-05 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell OptiPlex 7090 Turntölva i7 11th Gen WiFi
Öflug turntölva í Optiplex 7090 fyrirtækjalínunni með úrval tengimöguleika. Kemur með Intel i7 11 kynslóðar örgjörva, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD. Frábærir stækkunarmöguleikar.Helstu upplýsingar
- Intel Core i7-11700 (8C/16T/16M, allt að 4.9 GHz)
- 16GB (1x16GB) DDR4 non-ECC
- Intel UHD Graphics 750 skjástýring
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- Windows 10 Professional 64bit (með Win11 leyfi)
SKU: OPT-MT7090-02 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Precision 3570 FHD – 12th Gen i7 32GB
UppseltÖflug og áreiðanleg fartölva hönnuð með grafíska vinnslu og þunga reiknivinnslu í huga. Vélin kemur með 12. kynslóð i7 örgjörva, 32GB vinnsluminni og 512GB SSD disk.Helstu upplýsingar
- 15″ FHD (1920 x 1080) 400 nits ComfortView skjár
- Intel i7-1265U 12Gen (10C,12T,12M, allt að 4.8GHz)
- 32GB DDR5 4800MHz vinnsluminni (2x16GB)
- M.2 512GB PCIe NVMe Gen 4 Solid State Drive
- Windows 10 Professional (Inniheldur Win11 leyfi)
SKU: PRE-LAP3570-02 -
Dell, Fartölvur, Tölvubúnaður
Dell Precision 5560 FHD+ – 11th Gen i7
Síðasti sénsÖflug grafísk vinnustöð með 11 kynslóð i7 Intel örgjörva, 512GB PCIe NVME SSD, 16GB vinnsluminni, öflugu RTX A2000 4GB skjákorti og WiFi 6 AX þráðlausu neti. 5 ára ábyrgð á tölvu og 3 ára ábyrgð á rafhlöðu.Helstu upplýsingar
- Intel Core i7-11850H (8C/16T/24MB, allt að 4.80Ghz
- 16GB DDR4 3200MHz SODIMM (2x8GB)
- 15.6″ UltraSharp FHD+ (1920×1200) skjár
- M.2 512GB 2280 PCIe NVMe SSD
- Nvidia RTX A2000 4GB skjákort
SKU: PRE-LAP5560-05 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell Precision T3650 vinnustöð W-1350 A2000
UppseltÖflugur og áreiðanlegur en meðfærilegur turn sem býður upp á mikla möguleika á stækkun. Dell Precision T3650 línan er góður kostur fyrir grafíska vinnslu og reiknivinnslu og kemur með RTX A2000 skjákorti, 64GB vinnsluminni og 1TB SSD geymslumiðli.Helstu upplýsingar
- Intel Xeon W-1350 (6C, 12T, 12M, allt að 5.0Ghz)
- 64GB (2x32GB) DDR4 UDIMM (max 128GB)
- NVIDIA RTX A2000 6GB (4x mDP í DP)
- 1TB PCIe NVMe Gen4 M.2 SSD
- Windows 10 Professional (6 cores)
SKU: PRE-FT3650-13 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell Precision T3650 vinnustöð W-1350 T1000
Öflugur og áreiðanlegur en meðfærilegur turn sem býður upp á mikla möguleika á stækkun. Dell Precision T3650 línan er góður kostur fyrir grafíska vinnslu og reiknivinnslu og kemur með Nvidia T1000 skjákorti, 32GB vinnsluminni og 1TB SSD geymslumiðli.Helstu upplýsingar
- Intel Xeon W-1350 (6C, 12T, 12M, allt að 5.0Ghz)
- 32GB (2x16GB) DDR4 UDIMM (max 128GB)
- NVIDIA T1000 4GB (4x mDP í DP breytar)
- 1TB M.2 PCIe NVMe Gen4 SSD
- Windows 10 Professional
SKU: PRE-FT3650-15 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell Precision T5820 vinnustöð W-2223 A2000
UppseltÖflugur grafískur turn sem er tilvalinn í arkitektúr, tækniteikningar og þunga útreikninga. Vélin kemur með Intel Xeon W-2223 örgjörva, 16GB vinnsluminni, 512GB NVMe SSD og Nvidia RTX A2000 6GB skjákorti.Helstu upplýsingar
- Intel Xeon W-2223 3.6Ghz
- (4 Core, 8 Thread, 8.25M, allt að 3,9GHz Turbo)
- 16GB (2x8GB) 2933MHz DDR4 RDIMM ECC
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- NVIDIA RTX A2000 6GB
SKU: PRE-FT5820-34 -
Borðtölvur, Dell, Tölvubúnaður
Dell Precision T5820 vinnustöð W-2235 A2000
UppseltÖflugur grafískur turn sem er tilvalinn í arkitektúr, tækniteikningar og þunga útreikninga. Vélin kemur með Intel Xeon W-2235 örgjörva, 16GB vinnsluminni, 512GB NVMe SSD og Nvidia RTX A2000 6GB skjákorti.Helstu upplýsingar
- Intel Xeon W-2235 HC 3.8Ghz
- (6 core, 12 thread, 8.25mb, allt að 4.6Ghz Turbo)
- 16GB (2x8GB) 2933MHz DDR4 RDIMM ECC
- M.2 512GB PCIe NVMe Class 40 Solid State Drive
- NVIDIA RTX A2000 6GB skjákort (4x mDP to DP breyta
SKU: PRE-FT5820-35 -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 19 (1280×1024) 19″ 5:4 LED skjár
Glæsilegur skarpur og bjartur, vinnuvistfræðilega hannaður 19″ skjár 5:4 í fyrirtækjalínu Dell. Hægt er að stilla hæð, snúning og halla, allt eftir því hvernig notandinn vill hafa vinnuaðstöðuna. Premium Panel ábyrgð.Helstu upplýsingar
- 19″ IPS skjár
- Myndform: 5:4
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 1280 x 1024 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 6ms
SKU: P1917S -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 24 (1920×1080) 23,8″ snertiskjár
UppseltFallegur 24″ snertiskjár í Professional skjálínu Dell. 10 fingra snertistuðningur, mikill stillanleiki á hæð og vítt áhorfshorn.Helstu upplýsingar
- 23,8″ WideScreen – IPS snertiskjár
- – 10 fingra snertistuðningur
- – Anti-Glare með 3H hardness
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
SKU: P2418HT -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 24 (1920×1080) 24″ LED skjár
VinsæltProfessional 24 skjárinn er hannaður fyrir starfsumhverfið. Hann er sérstaklega meðfærilegur og með mjóum köntum sem gerir hann sérstaklega hentugan í aðstæður þar sem tveimur eða fleiri skjáum er raðað saman.Helstu upplýsingar
- 23,8″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2419H -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 24 (1920×1080) 24″ USB-C skjár
Hámarkaðu vinnuplássið með þessum glæsilega 23,8″ skjá með USB-C tengi sem hleður tölvuna og einfaldar allar tengingar.Helstu upplýsingar
- 23,8″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2419HC -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 27 (1920×1080) 27″ LED skjár
VinsæltHámarkaðu vinnuplássið með þessum glæsilega 27″ vinnuvistfræðilega hannaða skjá.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – IPS skjár
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2719H -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell Professional 27 (1920×1080) 27″ USB-C skjár
Hámarkaðu vinnuplássið með þessum stórglæsilega 27″“ skjá með USB-C tengi sem hleður tölvuna og einfaldar allar tengingar.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 1920 x 1080 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: P2719HC -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp (1920×1200) 24″ LED skjár
Ultrasharp U2415 skjárinn frá Dell býr yfir IPS tækni sem skilar framúrskarandi skerpu og ríku litrófi á stórum 24″ WUXGA fleti. Hægt að snúa, hækka og velta skjánum. Sveigjanleg hönnun fyrir skilvirk og umhverfisvæn fyrirtækiHelstu upplýsingar
- 24″ WideScreen Ultra IPS Antiglare skjár m/3H húð
- Myndform: 16:10 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED edgelight system
- Upplausn: 1920×1200 í 60hz
- Viðbragðstími: 8ms / 6ms Fast Mode
SKU: U2415 -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp (3440×1440) 34″ sveigður skjár
Sérstaklega glæsilegur, stór og sveigður skjár sem tengdur er með USB-C. Þannig opnast möguleikar á að til að mynda hlaða fartölvu með skjánum.Helstu upplýsingar
- 34″ WideScreen IPS Antiglare sveigður skjár
- Myndform: 21:9 breiðtjaldsskjár (1900R)
- Baklýsing: LED
- Upplausn: 3440 x 1440 @ 60 Hz
- Viðbragðstími: 8ms (grátt í grátt) hefðbundið
SKU: U3419W -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp (3840×1600) 38″ 4K sveigður skjár
Sveigðu inní framtíðina með frammistöðu sem fer framúr væntingum. Skjárinn kemur með sveigðum 37,5″ skjá með WQHD+ 4K upplausn, innbyggðum hátölurum og innbyggðum skjáskipti fyrir tvær tölvur. Hægt að snúa, hækka og halla.Helstu upplýsingar
- 37,5″ WQHD+ IPS Antiglare sveigður skjár
- Myndform: 21:9 breiðtjaldsskjár (2300R)
- Baklýsing: LED
- Upplausn: 4K 3840 x 1600 @ 60 Hz
- Viðbragðstími: 8ms (grátt í grátt) hefðbundið
SKU: U3818DW -
Dell skjáir, Skjáir, Tölvubúnaður
Dell UltraSharp 27 4K (3840×2160) 27″ USB-C skjár
UppseltSérstaklega vandaður 27″ skjár með 4K upplausn og HDR 400 tækni sem skilar raunverulegum litum og mikilli birtu. Skjárinn er einstaklega nettur og með þunnan ramma. Þannig hentar hann sérstaklega vel í uppsetningu með öðrum skjáum.Helstu upplýsingar
- 27″ WideScreen – IPS skjár – Anti Glare
- Myndform: 16:9 breiðtjaldsskjár
- Baklýsing: LED system
- Upplausn: 3840 x 2160 @ 60Hz
- Viðbragðstími: 5ms fast
SKU: U2720Q