Product Carousel Tabs
Dell Latitude 7430 fartölva 12th Gen i7 P
Helstu upplýsingar
Dell Latitude 7424 Extreme Rugged 14″ i5 8th GEN
Helstu upplýsingar
Dell Latitude 5430 fartölva 12th Gen i7
Helstu upplýsingar
MHL MicroUSB í VGA breytir
Helstu upplýsingar
Products Carousel

Skjáir
Alienware 25″ FHD leikjaskjár – 240hz Gsync
Helstu upplýsingar
HP Elite E24t 24″ Touch Monito
HP EliteDisplay E24t G4 FHD snertiskjár „Touch“
Stærð: 23,8″ IPS Touch Micro Edge LED Backlit breiðtjaldsskjár (Wide Screen)
Upplausn: 1920 X 1080 á 60Hz Anti Glare
Hlutföll: 16-9
Sjónarhorn: 178°lárétt, 178°lóðrétt
Birta: 300 nits (cd/m2)
Skerpa: 1000-1 static, 5.000.000-1 dynamic
Viðbragðstími: 5ms (gray to gray)
Color Gamut: NTSC 72%
Pixel per Inch PPI: 123 DPI
Punktastærð: 0,274mm
Panel bit depth: 6bits + FRC
Hæðarstillanlegur: 15 cm, frá neðstu til hæstu stöðu
Hallanlegur: -5°til +23° lóðrétt
Snúanlegur: Lárétt +/- 45° / Lóðrétt +/- 90°
Tengi: 1xVGA, 1xDisplayport 1.2, 1xHDMI 1.4, (DP+HDMI HDCP support)
Kaplar: HDMI, Displayport, USB fylgja með
USB Hub: 5x USB3.2 ( 4x út, 1x inn )
Low blue Light Mode: Já
Hugbúnaður: HP Display Assistant
Ummál (HxBxD): 53.94 x 20.7 x 49.49 cm (í hæðstu stöðu)
Þyngd: 5,8 kg (með standi)
VESA festing: Já 100mm
Ábyrgð: 3ja ára
Staðlar: ENERGY STAR, IT ECO, WEEE, RoHS
– Arsenic-free display glass, Mercury-free display backlighting,
– Low halogen, TCO Certified Edge
Upplýsingar í PDF skjali
https://www.okbeint.is/vefmynd/PDF/9VH85AA.pdf
V7 veggfesting 43″ til 80″
Tegund: V7 Ultra Slim TV Wall Mount
Framleiðandi: V7
:Þolir allt að 40kg þyngd (43″ til 80″)
VESA: 200×200 til 600×300
Annað: Nett hönnun. Skjár aðeins um 18mm frá vegg.
Ábyrð: 5 ár
Litur: Svart
https://www.v7world.com/us/catalog/product/view/id/6301/category/120/
HP Elite E243p 24″ Sure View
HP EliteDisplay E243p Sure View skjár
Skjár með innbyggðum privacy filter
Stærð: 23,8″ IPS 3-sided Micro Edge LED Backlit breiðtjaldsskjár
Upplausn: 1920 X 1080 á 60Hz, Anti Glare, Anti Static
Hlutföll: 16-9
Sjónarhorn: 178°lárétt, 178°lóðrétt án Privacy filters „on“
Birta: 260 nits (cd/m2)
Skerpa: 1000-1 static, 5.000.000-1 dynamic
Viðbragðstími: 14ms gray to gray
Color Gamut: 72% NTSC, 99% sRGB
Pixel per Inch PPI: 92 DPI
Punktastærð: 0,275 mm
Panel bit depth: 8 bit (6bits + FRC)
Hæðarstillanlegur: Já, um 15 cm, frá neðstu til hæstu stöðu
Hallanlegur: Já, frá -5°til +22° lóðrétt
Snúanlegur: Lárétt +/-45° / Lóðrétt +/- 90°
Tengi: 1 X VGA, 1 X Displayport 1.2, 1 X HDMI 1.4, (DP+HDMI HDCP support)
Kaplar: Displayport og USB kaplar fylgja með
USB Hub: Já, 3 tengi 2x út, 1x inn
Hátalarar: Nei, aukahlutur (2LC49AA)
Low blue Light Mode: Já
Hugbúnaður: HP Display Assistant, Auto Adjustment Pattern Utility. PDF complete
Ummál (HxBxD): 53,88 x 20,49 x 33,29 cm (í hæðstu stöðu)
Þyngd: 5,8 kg (með standi)
Hægt að losa fót frá skjá
VESA festing: Já, 100mm
Ábyrgð: 3ja ára
Staðlar: ENERGY STAR, IT ECO, WEEE, RoHS
– Arsenic-free display glass, Mercury-free display backlighting,
– Low halogen, TCO Certified Edge
Upplýsingar í PDF skjali
https://verslun.opinkerfi.is/vefmynd/pdf/5FT13AA.pdf
Vinsælar borðtölvur
Vinsælar fartölvur
Mest seldu
Vinsælir vöruflokkar
Nýjar vörur
Móðurborð AM4 ASRock B450M-HDV R4.0 mATX Ryzen
Til á lager
Stórglæsileg Micro-ATX móðurborð sem styður 1. og 2. kynslóð AMD Ryzen örgjörva með AMD B450 kubbasetti. Mundu að til að virkja innbyggðu stýringuna þarf örgjörvinn að innihalda grafískan kjarna (t.d. Ryzen 2200G og 2400G) – Vertu með allt að 32GB vinnsluminni og eldsnöggan NVMe SSD disk fyrir stórkostleg afköst.
Dell Video Conferencing 24 (1920×1080) 24″ skjár
Helstu upplýsingar
HP Elite E27 G4 FHD Skjár
HP EliteDisplay E27 G4 FHD skjár
Stærð: 27″ IPS Micro Edge LED Backlit breiðtjaldsskjár (Wide Screen)
Upplausn: 1920 x 1080 á 60Hz Anti Glare
Hlutföll: 16-9
Sjónarhorn: 178°lárétt, 178°lóðrétt
Birta: 250 nits (cd/m2)
Skerpa: 1000-1 static, 5.000.000-1 dynamic
Viðbragðstími: 5ms GtG (with overdrive)
Punktastærð: 0,3111 mm
Color Gamut: 72% NTSC
Pixel per Inch PPI: 92 DPI
Panel bit depth: 6 bit + FRC
Hæðarstillanlegur: 15 cm, frá neðstu til hæstu stöðu
Hallanlegur: -5°til +23° lóðrétt
Snúanlegur: Lárétt +/- 45° / Lóðrétt +/- 90°
Tengi: 1x Displayport 1.2, 1xHDMI 1.4, 1x VGA, (DP+HDMI HDCP support)
Kaplar: HDMI, Displayport, USB fylgja með
USB Hub: 5x USB3.2 ( 4x út, 1x inn )
Low blue Light Mode: Já
Hugbúnaður: HP Display Assistant
Ummál (HxBxD): 61.17 x 21.6 x 53.5 cm (í hæðstu stöðu)
Þyngd: 6,9 kg (með standi)
VESA festing: Já 100mm
Ábyrgð: 3ja ára
Staðlar: ENERGY STAR, IT ECO, WEEE, RoHS
– Arsenic-free display glass, Mercury-free display backlighting,
– Low halogen, TCO Certified Edge
Upplýsingar í PDF skjali
https://www.okbeint.is/vefmynd/PDF/9VG71AA.pdf
Fartölva Lenovo 15,6 LEG5 i5-10300H 2060-6GB 144Hz
Ekki til/Væntanleg
Glæný Lenovo LEGION 5 með 10. kynlsóð Intel Core i5-10300H örgjörva ásamt RTX2060 6GB skjákorti, 8GB vinnsluminni og 512GB NVMe SSD disk. Fullkomin fartölva í leikina. Vinnsluminni stækkanlegt upp í allt að 32GB ef þörf þykir. Einstaklega bjartur og vandaður 144Hz IPS skjár sem sýnir hárrétta liti.
HP LaserJet Pro MFP M227fdw
Nettur fjölnotaprentari fyrir heimili eða litla skrifstofu
Fjölnotaprentari, prentari-skanni-fjölföldun-fax
Prenttækni: Monocrome laser / Svart
Prenthraði: 28 bls í svörtu
Prentun á fyrstu bls: 6,8sek
Upplausn: allt að 1200 x 1200dpi HP FastRes 1200,
Minni: 256MB
Örgjörvi: 800MHz
Mánaðarnotkun (duty cycle): 30000 bls.
Ráðlögð Mánaðarnotkun: <2500 bls meðalnotkun
Pappírsbakki: 250bls, forgangsbakki 10bls
Útbakki: 150bls
Tvíhliða prentun: já, sjálfvirkt
Litatækni: Monocrome Laser
Arkamatari: 35bls
Notendur: 1-5
Tungumál: PCL5c, PCL6, PS, PCLmS, PDF, URF, PWG
Tengi: Hi-Speed USB 2.0, Fast Ethernet 10/100Base-TX network, símtengi inn/út
:Þráðlaust Wifi 802.11b/g/n, NFC
Skjár: 6,9 cm (2,7″) LCD lita snertiskjár
Hylki: HP 30A, 1600bls CF230A, 3500 bls CF230X
Image drum: CF232 (allt að 23000 bls)
Skanni: Flatbed og Arkamatari (ADF)
Upplausn: 300dpi (ADF), 600dpi flatbed (allt að 1200dpi í svörtu)
Stærð: A4, 21,6 x 29,7 cm
Skönnunarhraði: Allt að 15 bls á mín.
Fjölföldun: allt að 28 bls í svörtu
Minnkun og stækkun: 25%-400%
:mest 99 blöð í einu
Fax:
:33.6Kbps
:Númer í hraðvali 120, 1000 bls í minni
:Upplausn: 300 x 300 dpi
Stýrikerfi: W10, 8.1, 8, 7, Mac OS X vs 10.9 eða nýrra, Linux ofl (sjá .pdf)
Stærð: Min: 403×407.4×311.5mm, Max: 403×624.4×455.6mm
Þyngd: 9,4kg (kassi 13,2kg)
Lítið og nett fjölnotatæki sem hentar minni fyrirtækjum sem þurfa fax.
Frekari upplýsingar í PDF skjali