Product Carousel Tabs
Dell Latitude 7424 Extreme Rugged 14″ i7 8th GEN
Helstu upplýsingar
HP Elitebook 1040 G8 32GB 512G
HP EliteBook x360 1040 G8 með Privacy screen og snertiskjá
Glæsilegasta „360“ vélin á markaði í dag.
Skjástærð: 14″ FHD IPS UltraSlim touch screen með Anti-Glare
:- Ofur bjartur mattur skjá sem er 1000cd/m2 (nits)
Upplausn á skjá: 1920 x 1080
Skjávörn – Privacy Filter: Já, innbyggð skjávörn virkjuð með 1 takka
Örgjörvi: Intel Core i7-1165G7, 4 Core, 8 Threads, 1.20 – 4.70 GHz,12MB L3 Cache
Vinnsluminni: 32 GB LPDDR4X-4266 SDRAM Dual Channel
Geymslumiðlar: 512 Intel© PCIe© NVMe QLC M.2 SSD
:- SSD með 32 GB Intel© OptaneTM memory H10
Skjákort: Intel© Iris© Xe Graphics
Geisladrif: Nei, vegna þess hvað vélin er þunn er ekki hægt að hafa drif
Hljóðkort: Bang & Olufsen hljóðstýring
Hátalarar: 4x premium steríó hátalarar
Hljóðnemi: 3x Innbyggðir steríó hljóðnemar með Noice Reduction
:- hljóðnemi aftan á loki sem gerir upplifun funda mun betri
Vefmyndavél: Innbyggð IR/RGB HD vefmyndavél, Styður IR „Hello“
Þráðlaust netkort: Intel Wi-Fi 6 AX200 2×2
Bluetooth: Já, 5.0
4G: Já, Intel 7360 LTE-Advanced með eSIM
Tengi: 2x USB Type-C með Tunderbolt 4 með USB4, 2x USB 3.1, 1x HDMI 2.0
: Hljóð inn/út, hleðslutengi
Stuðningur við tengikví: Já USB Type-C og Thunderbolt 3-4
Birtuskynjari: Já
Mús: Snertimús með skrunsvæði
Lyklaborð: Íslenskt með innbrendum stöfum, vökvavarið
Rafhlaða: HP Long Life 4-cell, 78,5 Wh Li-ion
Rafhlöðuending allt að: Allt að 22 klst samkvæmt (MobileMark2018)
Aflgjafi: 65 W USB-C AC adapter
Stýrikerfi: Microsoft Windows 10 Pro
Byggingarefni: Ál og magnesium-ál blanda
Þyngd: 1,31 kg.
Ummál: 31.93 x 20.26 x 1.66 cm
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 3ja ára HP ábyrgð
:- ef rafhlaðan fellur meira en 25% færðu nýja
Öryggi: TPM Embedded Security Chip 1.2,/2.0
:- HP Sure Start v4, self-healing BIOS, HP BIOSphere Gen4,
::- HP DriveLock, HP Automatic DriveLock, BIOS Update via Network, BIOS Protect
Hugbúnaður: HP Noise Reduction Software, HP Velocity, HP Recovery Manager
Products Carousel

Skjáir
HP E27d G4 USB-C Docking QHD M
HP EliteDisplay E27D 27″ QHD Dokkuskjár með vefmyndavél
skjár með Vefmyndavél og innbyggðri fullkominni USB-C Dokku
Stærð: 27″ IPS Micro Edge LED Backlit breiðtjaldsskjár (Wide Screen)
Upplausn: 2550 X 1440 á 60Hz Anti Glare
Vefmyndavél: já, FHD 1080p með IR gengur með Windows Hello
Hlutföll: 16 9
Sjónarhorn: 178°lárétt, 178°lóðrétt
Birta: 300 nits (cd/m2)
Skerpa: 1000-1 static, 5.000.000-1 dynamic
Viðbragðstími: 5ms
Color Gamut: 99% sRGB
Color Space: RGB 4-4-4, YCBCR 4-4-4, YCBCR 4-2-2
Low blue Light Mode: Já, Ný tegund, hefur ekki áhrif á liti
Pixel per Inch PPI: 109 DPI
Punktastærð: 0,2331mm
Panel bit depth: 8 bit (16.7million color)
Hæðarstillanlegur: 15 cm, frá neðstu til hæstu stöðu
Hallanlegur: -5°til +20° lóðrétt
Snúanlegur: Lárétt +/- 45° / Lóðrétt +/- 90°
Tengi: 2x USB-C, 1 með allt að 100W staumfæðingu, 1 með allt að 15w
Tengi: 2x Displayport 1.2 1x inn og 1x út, 1xHDMI 1.4,
USB Hub: 5x USB3.2 ( 4x út, 1x inn )
Nettengi: 1x RJ-45
Hugbúnaður: HP Display Assistant
Ummál (HxBxD): 61.36 x 21.56 x 52.59cm (í hæðstu stöðu)
Þyngd: 8,2 kg (með standi)
VESA festing: Já, 100mm
Ábyrgð: 3ja ára
Staðlar: ENERGY STAR, IT ECO, WEEE, RoHS
– Arsenic-free display glass, Mercury-free display backlighting,
– Low halogen, TCO Certified Edge
Upplýsingar í PDF skjali
https://www.okbeint.is/vefmynd/PDF/E27d.pdf
ELO I-Series 2.0 Win10, 21.5″, i5, 128GB/8GB
Helstu upplýsingar
Dell 55 Interactive Conference 55″ 4K snertiskjár
Helstu upplýsingar
Vinsælar borðtölvur
Vinsælar fartölvur
Mest seldu
Vinsælir vöruflokkar
Nýjar vörur
MS Surface Pro7+ i5 8GB/256GB
MS Surface Pro7+ 12.3inch i5-1135G7 8GB 256GB Platinum
Öflug fyrirtækjaspjaldtölva með Windows 10 professional
Skjár: 12.3″ Corning Gorillaglas, PixelSense,
Upplausn: 2736 x 1824 (267PPI)
Snertiskjár: 10 punkta fjölsnerti
Örgjörvi:Intel Core i5 (11.Gen) 1135G7/4,2GHz
Vinnsluminni: 8GB LPDDR4X
HDD:256GB SSD
Skjákort: Intel Iris XE Graphics
Netkort: Wireless LAN 802.11 a/b/g/n/ac
Bluetooth: Já 5.0
4G: Nei
Tengi: 1x USB-C, 1x USB 3.0, SurfaceConnect, 1x Mini-Displayport, 1x microSD
Tengi: headphone output, dokkutengi
Myndavél: já 5MP að framan og 8mp aftan
Surface Pen: Fylgir ekki
Rafhlöðuending: Allt að 10.5 klst
Hugbúnaður: Trusted Platform Module (TPM 2.0) Security Chip
Stærð: 29.2 cm x 20.1 cm x 0.85 cm
Þyngd: 775gr
Litur: Commercial Platinum
Ábyrgð: 2ja ára Framleiðendaábyrgð
HP E243d USB-C skjár
Helstu upplýsingar
HP 950 4K Webcam
HP 950 4K Wefmyndavél
Upplausn mest: 4K UHD 30fps, 1080 Full HD 60fps, 720p HD 60fps
Myndflaga: 1/3.06″ 13M CMOS
Sjónarhorn: 102.7°
Zoom: allt að 5x
Autofocus: Yes
Auto-Light Correction: Yes
Auto White Balance: Yes
AI Auto-Framing: Yes
Microphone: Yes
Privacy Enhancement: Integrated privacy shutter
Gengur með: Windows 11, Windows 10, macOS, Chrome OS,
: Compatible UC Apps: Zoom, Microsoft Teams, Skype for Business,
: OBS, XSplit, Twitch, YouTube
HPE ML110 Gen10 4LFF NHP
HPE Proliant ML110 Gen10 Turnþjónn
Pláss fyrir 4LFF diska stækkanlegur í 8LFF diska
Örgjörvi: 1x Intel Xeon© Scalable 3204 (6core,1,9GHz,9,6GT/s,85W), mest 1
Minni: 16GB HPE SmartMemory(1x16GB,1R,RDIMM,DDR4-2993MT/s)
Fjöldi minnisraufa: 6 (6 rásir) 192GB mest
Diskastýring1: HPE Smart Array S100i SW RAID
Diskapláss: 4x LFF None Hot Plug, hægt að stækka í 8
Diskur: Enginn
Aflgjafi: 1x ATX 550W
Tengibrautir: 5x PCIe 3.0 (x16 og x8)
Tengi: 1xVGA,2xRJ45,1xiLO5,1xMicroSD,8xUSB3.0/2.0
Netkort: Embedded 332i 2x 1GbE
Viðbótarval: Serial, DVD, TPM ofl
Viftur: 1stk System FAN, PCIe FAN, Redundant (val)
Form: Turn (tower to rack kit 874578-B21)
Stjórnun: iLO5 std Management (já), Intelligent Provisioning (já)
Stjórnun fh: iLO Adv og Security (val), OneView std (já), OneView Adv (val)
Ábyrgð: 3ár hlutir, 3ár vinna, 3ár
Hægt að kaupa þjónustussamning 8×5 eða 24×7