Product Carousel Tabs
HP Elitebook 840 i5 16GB 256GB
HP EliteBook 840 Ultrabook fartölva
:- 8 kynslóð af þessari glæsilegu fyrirtækja Ultrabook fartölvu
Skjástærð: 14″ baklýstur IPS FHD slim skjár með „anti-glare“
Upplausn á skjá: 1920 x 1080
Skjávörn – Privacy Filter: Nei
Örgjörvi: Intel© Core i5-1145G7 4 Core, 8 Threads, 1.70 – 4.40 GHz, 8MB L3 Cache
Vinnsluminni: 16GB (1X16GB) DDR4 3200 MHz
:- 2 minnisraufar, auðvelt að stækka í 64GB
Geymslumiðlar: 256GB PCIe Gen3x4 NVMe SSD
Skjákort: Intel© Iris© Xe Graphics
Geisladrif: Nei, vegna þess hvað vélin er þunn er ekki hægt að hafa drif
Hljóðkort: Bang & Olufsen hljóðstýring
Hátalarar: 2x innbyggðir steríó hátalarar (74Db)
Hljóðnemi: 3x Innbyggðir steríó hljóðnemar með Noice Reduction
:- hljóðnemi aftan á loki sem gerir upplifun funda mun betri
Vefmyndavél: Innbyggð HD 720p IR vefmyndavél með Privacy loki
:- IR vefmyndavél virkar með Windows Hello!
Þráðlaust netkort: Intel Wi-Fi 6 AX201 2×2
Bluetooth: Já, v5.0
4G: (ekki stuðningur)
Miracast: Já, stuðningur
Tengi: 2x USB Type-C með Thunderbolt 4, 2x USB 3.1, 1 með hleðslu
:- 1x HDMI 1.4b port, styður allt að 4K upplausn
:- 1x tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól
Stuðningur við tengikví: Já, USB Type-C og USB Type-C Thunderbolt
Birtuskynjari: Já
Stuðningur við rafræn skilríki: já
Mús: Gler snertimús með skrunsvæði og Pointstick
Lyklaborð: Nýtt baklýst Íslenskt í fullri stærð, vökvavarið
Rafhlaða: 3 sellur(53WHr) Li-Ion Long Life (3ja ára ábyrgð)
Rafhlöðuending allt að: 23 klukkutímar MM14*, 16 klst MobileMark 2018
Aflgjafi: 45W smart AC adapter
Stýrikerfi: Windows 10 Pro 64
Byggingarefni: Létt ál og ál grind
Þyngd frá: 1.33kg
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 3ja ára HP ábyrgð
:- ef rafhlaðan fellur meira en 25% færðu nýja
Öryggi: TPM Embedded Security Chip 1.2,/2.0
:- HP Sure Start v4, self-healing BIOS, HP BIOSphere Gen4,
:- HP DriveLock, HP Automatic DriveLock, BIOS Update via Network, BIOS Protectio
:! Elitebook 8xx G7 ínan stenst 19 MIL-STD 810G MILspec gæðapróf hersins,
:- þar á meðal Droptest
– Frekari upplýsingar í PDF skjali á síðunni.
Dell Latitude 7430 fartölva 12th Gen i7 P
Helstu upplýsingar
Dell Latitude 7430 fartölva 12th Gen i7 UHD ALU
Helstu upplýsingar
Dell Latitude 5430 fartölva 12th Gen i5
Helstu upplýsingar
MS Surface Pro8 i5 8GB/256GB
Microsoft Surface Pro8 spjaldtölva
Öflug fyrirtækjaspjaldtölva með Windows 10 professional
Skjár: 13″ Dolby Vision, PixelSense, 60Hz
Upplausn: 2880 x 1920 (267PPI)
Snertiskjár: 10 punkta fjölsnerti
Örgjörvi: Intel Core i5 1145G7 (11. Gen) 1.10 – 4.40 GHz, 8MB Cache
Vinnsluminni: 8GB LPDDR4X SDRAM
HDD: 256GB SSD
Skjákort: Intel Iris Xe Graphics
Netkort: Wireless LAN 802.11 a/b/g/n/ac/ax
Bluetooth: Já 5.1
4G: Nei
Tengi: 2x USB-C 4 (USB-4 Thunderbolt 4)
Tengi: headphone output, Surface dokkutengi
Myndavél: já 5MP að framan og 10mp aftan
Surface Pen: Fylgir ekki
Rafhlöðuending: Allt að 16 klst
Hugbúnaður: Trusted Platform Module (TPM 2.0) Security Chip
Stærð: 28.7 cm x 20.8 cm x 0.93 cm
Þyngd: 891gr
Litur: Grafit grár
Ábyrgð: 2 ár Framleiðendaábyrgð
Dell OptiPlex 7090 Microtölva i5 10th Gen
Helstu upplýsingar
Products Carousel

Skjáir
HP P27h G4 (1920×1080) 27″ LED skjár
Helstu upplýsingar
HP E273d USB-C skjár
Helstu upplýsingar
Samsung QM55H 55″ UHD skjár
Helstu upplýsingar
V7 Sjónvarpsstandur á hjólum
V7 Sjónvarpsstandur á hjólum
:Hentar fyrir skjái upp að 70″
:Ber allt að 50kg
:Hæðarstillanlegt
:VESA frá 200mm X 200mm til 400mm x 600mm
:5 ára ábyrgð
http://www.v7world.com/us/tv-cart-height-adjustable-with-tilt.html#horizontalTab
HP B300 PC Mounting Bracket
Bracket til þess að festa Pro/Elite Mini vélar aftan á skjáinn.
Gengur með eftirtöldum skjám:
:HP EliteDisplay E223
:HP EliteDisplay E233
:HP EliteDisplay E243
:HP EliteDisplay E243i
:HP EliteDisplay E273(i)
: https://verslun.opinkerfi.is/vefmynd/pdf/Bracket.pdf
Vinsælar borðtölvur
Vinsælar fartölvur
Mest seldu
Vinsælir vöruflokkar
Nýjar vörur
8GB IronKey S1000 Level 3 256
Hágæða öryggis minnislykill fyrir fyrirtæki.
Uppfyllir MIL (military) staðla um öryggi.
Stærð: 8GB
Stýring: Cryptochip Encryption Key management
Læsir sér eftir 10 misheppnaðar tilraunir
Annað: Möguleiki á endur formateringu og sjálfkrafa eyðileggingu
Dulkóðun: Styðst AES 256-bita dulkóðun
Virkar með: Windows, Mac OS og Linux.
Uppfyllir: FIPS 140-2 level 3, GLBA, HIPPA, HITECH, PCI, GTSA.
Annað: Mjög sterkbyggður og hraðvirkur.
Vatnsheldur: Uppfyllir MIL-STD-810F staðla um vatns, ryk og höggvörn.
Virkar á: USB 2.0 og USB 3.0
Hraði: Á USB 3.1 – les 400MB/sek, skrifar 300MB/sek
Canon Zoemini S 2×3″ 8 megapixla myndavéla-prentari með Bluetooth. Rós

Canon Zoemini S 2×3″ 8 megapixla myndavéla-prentari með Bluetooth. Rós
Taktu þínar bestu sjálfsmyndir með Canon Zoemini S sem er 8 megapixla myndavéla-prentari. Með innbyggðu hringljósi fyrir hina fullkomnu lýsingu og spegli sem snýr fram. Vertu tengd/ur við Canon Mini Print appið og fáðu hina fullkomnu hópmynd með því að nota símann sem fjarstýringu.
Samsung QM55H 55″ UHD skjár
Helstu upplýsingar
MS Surface Pro7+ i7 16GB/256GB
MS Surface Pro7+ 12.3inch i7-1165G7 16GB 256GB Svört
Öflug fyrirtækjaspjaldtölva með Windows 10 professional
Skjár: 12.3″ Corning Gorillaglas, PixelSense,
Upplausn: 2736 x 1824 (267PPI)
Snertiskjár: 10 punkta fjölsnerti
Örgjörvi:Intel Core i7 (11.Gen) 1165G7/4.7GHz
Vinnsluminni: 16GB LPDDR4X
HDD:256GB SSD
Skjákort: Intel Iris Xe Graphics
Netkort: Wireless LAN 802.11 a/b/g/n/ac
Bluetooth: Já 5.0
4G: Nei
Tengi: 1x USB-C, 1x USB 3.0, SurfaceConnect, 1x Mini-Displayport, 1x microSD
Tengi: headphone output, dokkutengi
Myndavél: já 5MP að framan og 8mp aftan
Surface Pen: Fylgir ekki
Rafhlöðuending: Allt að 15 klst
Hugbúnaður: Trusted Platform Module (TPM 2.0) Security Chip
Stærð: 29.2 cm x 20.1 cm x 0.85 cm
Þyngd: 790gr
Litur: Commercial Black
Ábyrgð: 1 ár Framleiðendaábyrgð
Fenix 7 – Solar – Grey/black
Garmin Fenix 7 – Solar – Grey/black
Stærð: 47mm
Þessi harðgerðu fenix æfinga og útivistarúr gera
þér kleift að bæta kortum, tónlist,
nákvæmara pace plani og mörgu öðru við æfingarnar þínar –
þannig að þú getur tekið hvaða áskorun sem er.
Innbyggður púlsmælir1 og súrefnismettunarmælir
(Pulse Ox)2auka innsýn þína í æfingarnar
Dynamic PaceProThjálpar þér að hlaupa skynsamar í mismunandi landslagi
Forhlaðin kort af yfir 2000 skíðasvæðum um heimin
Mælir framistöðu í hlaupa og hjólaæfingunum betur en nokkurn tíman
Leiðsögn um allan heim með multi-GNSS gervihnattastaðsetningum og mælingum
Paraðu tónlist frá Spotify og hlustaðu án þess að hafa símann á þér
HP Elitebook 650 G9 i7 16GB 51
HP EliteBook 650 15,6″ fartölva
:- 9 kynslóð af þessari glæsilegu fyrirtækja fartölvu
Skjástærð: 15,6″ baklýstur IPS FHD slim skjár með „anti-glare“, 39,6cm
:- Bjartur 400 nits skjár með 100% sRGB
Upplausn á skjá: 1920 x 1080
Skjávörn – Privacy Filter: Nei
Örgjörvi: Intel© Core i7-1255U, 10 Core, 12 Threads, 3.50 – 4.70 GHz, 12MB Cashe
Vinnsluminni: 16GB (1X16GB) DDR4 3200 MHz
:- 2 minnisraufar, auðvelt að stækka í 64GB
Geymslumiðlar: 512GB PCIe Gen4x4 NVMe SSD
Skjákort: Intel© Iris© Xe Graphics
Geisladrif: Nei, vegna þess hvað vélin er þunn er ekki hægt að hafa drif
Hljóðkort: ALC stereo hljóðstýring
Hátalarar: 2x innbyggðir steríó hátalarar
Hljóðnemi: 2x Innbyggðir steríó hljóðnemar með Noice Reduction
Vefmyndavél: Innbyggð HD 720p IR vefmyndavél með „Temporal Noise Reduction“
:- Privacy lok fyrir myndavél, IR vefmyndavél virkar með Windows Hello!
Netkort: Já, Intel© I219-LM Gigabit 10/100/1000
Þráðlaust netkort: Intel Wi-Fi 6E AX211 2×2 160MHz
Bluetooth: Já, v5.2
Miracast: Já, stuðningur
Tengi: 1x USB Type-C með Thunderbolt 4, 3x USB 3.2, 1 með hleðslu
:- 1x HDMI 2.0b port, styður allt að 4K upplausn
:- 1x RJ-45 Ethernet tengi, 1x tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól
Stuðningur við tengikví: Já, USB Type-C og USB Type-C Thunderbolt
Birtuskynjari: Já
Stuðningur við rafræn skilríki: já
Mús: Snertimús með skrunsvæði og „multi-touch“
Lyklaborð: Nýtt baklýst Íslenskt í fullri stærð, vökvavarið með talnaborði
Rafhlaða: 3 sellur(51WHr) Li-Ion Long Life (3ja ára ábyrgð)
Rafhlöðuending allt að: 13.45 klukkutímar MobileMark 2018
Aflgjafi: 45W smart AC adapter
Stýrikerfi: Windows 11 Pro 64
Byggingarefni: Létt ál og ál grind
Stærð: 32.19 x 21.39 x 1.99 cm
Þyngd frá: 1.37kg
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Ábyrgð á rafhlöðu: 3ja ára HP ábyrgð
:- ef rafhlaðan fellur meira en 25% færðu nýja
Öryggi: TPM Embedded Security Chip 2.0
:- HP Sure Start v4, self-healing BIOS, HP BIOSphere Gen4,
:- HP DriveLock, HP Automatic DriveLock, BIOS Update via Network, BIOS Protectio
:! Elitebook 6xx G9 ínan stenst 19 MIL-STD 810H MILspec gæðapróf hersins,
:- þar á meðal Droptest
– Frekari upplýsingar í PDF skjali á síðunni.
Dell Professional 19 (1280×1024) 19″ 5:4 LED skjár
Helstu upplýsingar
Vivoactive 4S Black/Slate
Vivoactive 4S Black/Slate
Afhendingartími er 1-3 virkir dagar
Fáanlegt í fleyri litum.
:Hafðu auga á heilsunni allan sólahringinn með súrefnismetturnar mælingu
: (Pulse Ox) og orkuskráningu (Body BatteryT) og með því að fylgjast með öndun,
:tíðahring, stressi, svefni, púls, vökvainntöku og fleira.
:Einfalt að hlaða niður tónlist á úrið í gegnum Spotify©, Amazon Music eða Deeze
:Music eða Deezer, og tengja við þráðlaus heyrnatól svo þú getir hlustað án
: hafa síman með í för. (Heyrnatól seld sér)
:Skráðu alla hreyfingu með yfir 20 innbyggðum GPS og innandyra æfingarforritum,
:þar með talið yoga, hlaup, sund, hjól og margt fleira.
:Úrið sýnir einfalda hreyfimynd af sumum æfingum, eins og t.d. lyftingum,
:brennslu, yoga og pilates, sem auðvelt er að fara eftir
:Rafhlöðuending: Allt að 8 dagar (40mm: 7 dagar) sem snjallúr. Allt að 18 klst
:(40mm: 15 klst) með GPS. Allt að 6 klst (40mm: 5 klst) með GPS og tónlist
Nánari Upplýsingar:
https://www.garminbudin.is/shop/garmin/garmin-heilsu-gps-ur/vivoactive-4/